Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 68

Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 68
66 B L I K sem alltaf hef verið í kaupstað, bæði vetur og sumar. Á engj- unum borðuðum við af blikk- diskum og oftast notuðum við bara hnífinn til þess að borða fiskinn með. Með fiskinum feng- um við feiti, sem strákarnir köll- uðu „fallbyssufeiti“. Þegar búið var að borða, hvíldi fólkið sig, — það, sem það vildi, og vildu það f lestir, því að það getur ver- ið erfitt að vinna á engjum. Oft- ast fór ég að þvo upp matar- ílátin eftir máltíðina, en það gerði ég í flóði skammt frá tjald- inu, sem við borðuðum í. 1 flóð- inu var mikið af homsílum og brunnklukkum, sem mér var ekkert vel við í fyrstu, en hafði svo bara gaman af, þegar ég var farin að venjast engjalífinu, og þá tók ég oft hornsíli eða bmnn- klukku upp á disk og athugaði og sleppti svo, þegar ég var búin að fá nóg af því. Matartíminn var oftast um klukkustund, en þá var fólkið yfirleitt búið að hvíla sig. Var þá aftur tekið til við vinnuna og unnið þar til kaffið kom, en það kom yfir- leitt klukkan hálf fjögur, og var kaffitíminn oft hálf klukku- stund. Síðan var unnið af mikl- um krafti til klukkan hálf sjö, en þá var farið heim og dagur á engjunum liðinn. Elín Óskarsdóttir III. bekk bóknáms. Dagur í Laugum Ég vakna, teygi úr mér og lít á klukkuna. Hún er stundar- f jórðung yfir 8. Sólin er komin upp fyrir stundu og hellir geisl- um sínum yfir landið, sem er að vakna af næturdvalanum. Hér og á þessari stundu gæti staka Sigurðar Breiðf jörðs átt vel við: Dagsins runnu djásnin góð dýr um hallir vinda. Morgunsunnu blessað blóð blæddi um fjalla tinda. Þegar ég heyri, að ferðafélag- arnir, en þeir era 18 og allir úr Eyjum, eru farnir að busla og baða sig, skríð ég í skyndi upp úr svefnpokanum, fer í sund- skýlu og fleygi mér því næst í lækinn. Þetta er morgunbaðið. Eftir að hafa synt dálítið í læknum, sem er um eða yfir 30 stiga heitur, leggst ég með höfuðið upp við bakkann, og væri þá hægur vandi að sofna í þeim stellingum, ef maður gætti ekki að sér og væri á verði. Því næst fer ég að virða fyrir mér umhverfið. Hér í Landmannalaugum er dásamlegur staður, þótt inni í öræfum sé. Ekki er hér mikill gróður, aðeins víðáttulitlar grasflatir og fúamýrar, en hinn undursamlegi heiti lækur bætir gróðurleysið fyllilega upp. Einn- ig era hér nokkrir pollar eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.