Blik - 01.05.1958, Side 8

Blik - 01.05.1958, Side 8
6 B L I K okkur íhugunar- eða umhugs- unarlaust. Fjarri er það mér að álykta þessa pilta fædda með þjófs- hvatir. Já, fjarri er það mér. Þeir eru aðeins glöggt og átak- anlegt dæmi um beztu mann- gerðir, sem á unga aldri verða þrælar illra afla, láta aðsteðj- andi óheillastraum flæða yfir sig og gerast þar viljalaus rek- öld. Nemendur mínir, ábyrgðin af velferð ykkar og hamingju færist nú æ meir og meir á ykk- ar eigin herðar, eftir því sem þið eldizt. Undir þeirri ábyrgð verðið þið að rísa og reynast menn að bera. Þá reynir á vilja- líf ykkar og siðgæðisþrek — og svo gæði tilfinningalífsins. Með sterkum og einbeittum vilja, sem yljaður er næmu og heil- brigðu tilfinningalífi, ber ykkur að sækja á brattann. Til þess hafið þið allir nægilega vits- muni, svo er forsjóninni fyrir að þakka. Óneitanlega er það oft gott, sem gamlir kveða. Þeir hafa reynsluna, og reynslan hefir skerpt hugsun þeirra og skiln- ing. Þegar ég var á æskuskeiði, heyrði ég aldrað fólk halda því fram, að sá piltur, sem væri góður móður sinni og nærfærinn við hana, yrði líka góður við konuna sína og börnin sín, sem sé góður heimilisfaðir. Þessu trúði ég, og lífið hefir aukið mér skilning á þessari speki gamla fólksins. Hér eru það manngæðin, og þá fyrst og fremst tilfinninga- og viljalífið eins og allstaðar annarsstaðar, sem verða hornsteinar fagurs heimilislífs og mannlífs. Án þessara hyrningasteina verður jafnan gisinn og þroskalítill gróður á lífsakri okkar mann- anna. Alltaf vorkenni ég þeim æskumanni, sem launar móð- ur sinni kærleikann og fórn- arlundina með kulda, kæruleysi og óhlýðni. Þar vantar eitthvað meira en lítið í tilfinningalífið. Hætt er við, að sá skortur geri illa vart við sig síðar í hans eig- in heimilislífi. Bratti námsins er nú fram- undan. Leggið á hann ótrauðir. Þar fáið þið nú fyrsta tækifærið til að sýna og sanna sjáifum ykkur og öðrum, hversu vísirinn til sterks viljalífs og traustrar skapgerðar er ríkur í ykkur. Sumum ykkar verður sú bratta- ganga leikur einn en öðrum erf- iðari. Þá megum við ekki slaka á klónni eða gefa eftir. Þá skul- um við minnast þess, að bar- áttan við örðugleikana og sigur- inn yfir þeim er leiðin til að öðlast sterkan vilja og efla með sér manndóm og manntak. Við skulum öll reyna að skilja sjálf okkur og þau lögmál, er mestu varða um farsæld okkar og hamingju í lífinu. Þ. Þ. V.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.