Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 45

Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 45
B L I K 43 Sigurður Finnsson, sem verið hafði fastur kennari við skólann í 12 ár, hvarf nú frá honum, með því að hann var settur skólastjóri barnaskóla kaupstaðarins haustið 1956. Gagnfræðaskólinn þakkar Sig urði gott kennslustarf og örugga vörzlu. Við samkennararnir þökk- um honum gott og ánægjulegt sam- starf og óskum honum allra heilla í hinu nýja mikilvæga embætti. sem við væntum góðs af til undirbúnings uppeldis- og fræðslustarfi Gagn- fræðaskólans. Skólaslit fóru fram laugardaginn 18. maí kl. 2 e. h. Ræður fluttu auk skólastjóra báo- ir sóknarprestarnir, séra Halldór Kolbeins og séra Jóhann Hlíðar. Lúðrasveit Gagnfræðaskólans lék 9 lpg við skólaslit. Á annan í hvítasunnu, 10. jún, lék Lúðrasveit Gagnfræðaskólans í barnatíma ríkisútvarpsins við góðan orðstír. Þökk öllum þeim, sem vel vinna skyldustörfin. Vestmannaeyjum, júlí 1957. Þorsteinn Þ. Víglundsson. Þakkir Við, sem stöndum að útgáfu ársritsins, þökkum hjartanlega öllum þeim, sem lagt hafa og leggja sitt til útgáfu þess. Við þökkum þeim, sem skrifað hafa i ritið samkvœmt ósk okkar, veitt okkur frceðslu um eitt og annað, sem við höfum hug á, að geyma, svo að ekki gleymist, og við þökkum þeim, sem styrkja útgáfu þess með auglýsingum. An velvildar þeirra og góðs skilnings á gildi útgáfustarfsins vœri okkur um megn að gefa ritið út. Stjórn málfundafélagsins. Ritnefndin. Skólastjóri. ^-------------------------------' Lærdóms Ijúfa stofnun Lœrdóms Ijúfa stofnun, Ijómi menningar, veki andans orku, aflstöð þekkingar. Lát þín fræði fögur fyrir ceskuna verða lind, sem lætur Ijóma gæzkuna. Réttlærð mennt er máttur mikill farsældar, djarfur andardráttur dirfsku og manndáðar. Góðir gagnfræðingar, gangið rétta braut. Heppnir Heymaeyingar, hljótið lán í skaut. Nesti og nýju skórnir nægja ævileið þeim, sem alltaf eflir einhvern lærdómsmeið. Hvar sem leiðir liggja er lán að kunna rétt, vera sæmd og sómi sína fyrir stétt. Verið heil og hljótið happið gæfunnar. Hvort með blæs eða móti minnist reglunnar: Vonir veita sigur og vernda sérhvern dag. Dyggð og ötul iðja e fla sérhvern h ag. Ofanleiti í Vestm.eyjum 9. febr. 1958. Halldór Kolbeins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.