Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 61

Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 61
B L I K 59 efni, en honum þótti faðir sinn vera sér til byrði og hrakti hann því frá sér á sveitina. Einu sinni hittust þeir feðgar af hendingu. Bað þá gamli mað- urinn son sinn grátandi að senda sér nú rekkjuvoðir, sem hann hafði skilið eftir. ,,Þú sérð það, sonur, hvað mér er bráðnauð- synlegt að fá voðirnar," sagði gamli maðurinn, „og þó hefi ég aldrei getað fengið þær sendar, hversu oft sem ég hefi beðið um þær.“ Þegar bóndinn kom heim, fékk ihann syni sínum ungum rekkjuvoðirnar og skipaði hon- um að fara með þær til gamla mannsins hans afa síns. Dreng- urinn fór af stað en skildi eftir aðra voðina. Þegar faðir hans varð þess vís, varð hann fok- vondur og sagði: „Hví fórstu ekki með báðar voðirnar til afa þíns, óhræsið þitt?“ Piltur lét sér hvergi bregða og svaraði: „Pabbi, ég ætla að geyma aðra voðina handa þér, þangað til ég fer eins með þig og þú hefir farið með hann afa minn, og ég rek þig frá mér á sveitina." Birgir Þorsteinsson III. bekk bóknáms. Eyjan mín, hún Grímsey Víða, þar sem Grímseyingar hafa komið upp á meginlandið, hafa þeir rekið sig á það, að fólk gerir sér mjög skrítnar hug- myndir um Grímsey. Margir hafa t. d. spurt mig, hvort ekki væri voðalega kalt þar. En það er öðru nær. Að vísu getur frost orðið þar nokkuð mikið, en að jafnaði er frekar hlýtt og gott veður, t. d. á vorin er sólskin þar allan sólarhring- inn. 1 júní var flogið út til að sjá miðnætursól frá Grímsey, og þótti mörgum það stórfenglegt ferðalag; ihéldu að það væri ekki svona fallegt norður í Grímsey. Atvinnuvegir eru þar tvenns- konar, sjósókn og landbúnaður. Róa þeir á opnum bátum, jafnhliða sem þeir stunda bú- skapinn. Oft á vetrum eru veðrin svo góð, að hægt er að róa á þessum opnu bátum mikinn hluta vetr- arins. Frekar rólegt er í Grímsey á vetrum; bæði eru samgöngur strjálli, póstbáturinn kemur út á þriggja vikna fresti yfir vetr- armánuðina, og eins er síldar- flotinn, sem setur svip sinn á Grímseyjarsund yfir síldartím- ann, horfinn. Lítið er um skemmtanir í Grímsey að vetrinum; fólk gerir sér til skemmtunar að koma saman og spila, sumir tefla, og oft er skemmtunin aðeins sú að hlusta á útvarpið. Annars hefur verið siður þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.