Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 88

Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 88
86 B L I K fyndi götuna. Sjálfur kom hann með hestana á eftir, en nokkrir rnetrar voru á milli okkar. Ekki hafði ég lengi gengið, er bakkinn brestur allt í einu og ég hrapa niður allhátt fall. Ég brölti á fætur svo fljótt sem ég gat og kallaði: „Stanzaðu“. Loftur kallaði á móti: „Hvar ertu. Ertu ómeiddur?“ Ég svar- aði eins og við átti. Nú var eftir að komast upp aftur. Það ætlaði að ganga erfið- lega. Það varð að ráði, að Loft- ur tók 2 beizli og hnýtti þau saman. Ég gat svo náð í endann, sem hann lét síga niður til mín. Með aðstoð beizlanna komst ég upp ómeiddur. Þetta óhapp taf ði okkur, enda fór nú loks að birta af degi. Innan skamms fundum við brautina og gekk nú greitt austur yfir sandinn. Nú var eng- inn farartálmi lengur, svo að teljandi væri. Veður var enn gott, lítið frost en þykkt loft. Á Mýrum í Álftaveri var bréf- hirðing og því sjálfsagður við- komustaður póstsins. Það er næsti bær við Kúðafljót vestan- vert. Nú bað Loftur mig að fara austur að Fljóti eða lengra og þeyta póstlúðurinn. Með því skyldi ég reyna að fá Sanda- menn til að koma á móti okkur, því að skammt var til myrkurs. Sjálfur fór hann heim að Mýr- um til þess að fá afgreiðslu, og kvaðst hann svo koma á eftir mér. Ég fór austur á ísinn á Fljótinu og þeytti lúðurinn í ákafa. Víða fann ég, að ísinn var ótraustur, svo að naumast væri leggjandi út á hann með hesta á þessum stað. Ekki sáust þess merki, að Sandamenn ætluðu að koma til móts við okkur. Hefir þeim lík- lega þótt of framorðið til að leggja á Fljótið, svo viðsjárvert sem það var. Loftur var nú kominn austur á bakkann, og fór ég til hans. Við athuguðum ísinn og kom- umst að því, að ógerlegt var að halda áfram. Var því snúið við og haldið að Mýrum. Við flýttum okkur að fá hey handa hestunum og koma þeim í hús. Að því búnu var gengið til bæjar og fenginn góður beini. Á Mýrum bjó um þessar mundir séra Bjami Einarsson. Kona hans var Guðrún Runólfs- dóttir hreppstjóra að Holti á Síðu. Þau bjuggu þarna stóru búi, og myndarbragur var á öllu. í vökulokin fórum við út til þess að vitja um hestana, vatna þeim og bæta heyi á stallana. Loftur póstur lét sér mjög annt um hesta sína, eins og allir góðir ferðamenn urðu að gera í þann tíma, því að undir þreki hests- ins var kominn gangur ferða- lagsins og einatt líf ferðamanns- ins sjálfs. Okkur var vísað til svefn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.