Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 64

Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 64
62 B L I K svaf úr sér drykkjuvímuna, voru börnin að reyna að klæða sig sjálf, bæði óhrein og óþrifaleg til reika, þegar þau komu út. Jafnvel á öðrum skónum. En nú er þetta allt liðið hjá, því að móðirin er gift aftur og hætt að drekka og börnin uppkomin, og ihún hugsar nú vel um sitt heimili. Þeir, sem stofnað hafa good- templararegluna, hafa svo sann- arlega gert gott, og leitt marga inn á rétta braut. Ég get ómögu- lega skilið, hvaða nautn menn finna, ef þeir drekka áfengi, og ég kæri mig ekkert um að skilja það. Ég vona, að við sem erum að vaxa upp, leggjumst aldrei svo lágt að drekka áfengi. Stíg- um á stokk og strengjum þess heit, að neyta aldrei áfengra drykkja. EUsabet Arnoddsdóttir III. bekk bóknáms. Ein á íerð Það var dag einn í sumar, að -ég ásamt fleirum var í ferða- lagi inni á Þórsmörk. Við tjöld- uðum í Fagraskógi rétt hjá Mörkinni. Veður var mjög gott þessa daga, sem við dvöldumst þar, en það var mjög kalt á nótt- inni. Þetta var berjaferð, svo að við fórum snemma á fætur um morguninn til þess að tína. Klukkan hefur verið rúmlega 8, þegar allir voru tilbúnir, og þá var lagt á stað inn eftir. Fyrst í stað hélt hópurinn sam- an, en svo dreifðist hann um allt. Svo vorum við bara orðnar 4 telpur eftir í hóp. Við tíndum dálítið, en annars var ekki mikið af berjum, þar sem við vorum Þegar klukkan var langt gengin þrjú, héldum við af stað til tjaldanna, uppgefnar, með dálítið af berjum. Það hefur verið allt að því 20 mínútna gangur til tjaldanna. Þegar við komum þangað, var enginn maður þar, svo að við fórum að finna okkur eitthvað í svanginn og laga til í tjaldinu og finna ílát undir berin. Við fórum að vaða í á, sem var rétt fyrir neðan tjaldbúðirnar, þang- að til fólkið fór að koma með hátt í pokum af berjum. Þegar búið var að borða og ganga frá öllu þvi, sem þurfti, var farið að tala um að leika sér. Jú, jú, allir vildu það. Þá var ákveðið að fara í „Eitt par fram fyrir ekkjumann“. Þegar búið var að leika sér góða stund, heyrðum við, að einhver kallar: „Hæ, ertu með mikið af berjum?“ Enginn svarar. Þegar maðurinn kemur nær, sjáum við, að þetta er kona. Hún var dönsk. Hafði hún kom- ið labbandi frá Stcru-Mörk á 3!/2 tíma og vaðið allar ár. Fór fólkið að tala við hana. Sagðist hún vera að leita að sæluhúsinu inni á Þórsmörk. Þar sem svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.