Blik - 01.05.1958, Side 100

Blik - 01.05.1958, Side 100
98 B L I K lagt að ,,San“ eftir að dráttar- taugin slitnaði. Eftir að skipið var sloppið fram 'hjá skerinu, voru öll segl dregin upp og siglt inn á Ál. Síð- an var slagað austur með Sandi, unz hægt var að sigla beitivind suður flóann fyrir vestan Elliða- ey og síðan inn á Víkina. En þar kom Heimaey okkur til að- stoðar og dró okkur inn á innri höfn. Komið var myrkur, er við fórum inn á milli hafnargarð- anna. Af þeim sökum var öll að- staða verri við að festa skipið við hafnarfestarnar. Akkerið var látið falla, er við héldum, að við værum komnir inn fyrir þverfestina, er framtaumamir (Sjá Blik 1957) voru tengdir við. En síðar kom í ljós, að svo var ekki, og féll akkerið utan við ætlaðan stað. ,,San“ snerist yfir til stjórn- borða á akkerisfestinni, en öll segl höfðu nú verið felld að und- anteknu afturseglinu, sem var haft uppi til þess að auðvelda snúning skipsins um akkeris- festina. Einnig kom nú árabát- urinn til aðstoðar. I hann var tekinn stálvír, sem festur var í afturtauminn. Vírinn var dreg- inn á handafli inn í skipið með því, að hann var dreginn gegnum þrískorna hjólklofa (blakkir) í skipinu og tvískorna við taurn- inn. Þegar hjólklofarnir komu saman, voru þeir færðir sund- ur á ný, þar til festartaumnum hafði verið náð inn í skipið og hann festur þar. Allt tókst þetta að lokum þrátt fyrir slæma að- stöðu. Við vorum alls 9% klukku- stund að sækja „San“ inn fyrir Eiði og ganga frá því á höfn- inni. Þetta var óvenjulega lang- ur tími. Enda fannst þeim svo, er í landi voru, því að skipaaf- greiðsla Gísla J. Johnsen sendi v/b Soffíu, VE 226, út til okkar, þegar á daginn leið, til þess að vita, hvernig okkur gengi. Þá munaði minnstu, að illa færi fyi’- ir bátnum, því að bátsvélin stanzaði rétt utan við syðri hafnargarðinn. Þar sem allmik- ill austansjór var og vindbræla, eins og áður segir, rak bátinn að garðinum. Báturinn lét akk- eri falla, en það kom að litlum notum vegna nálægðar hans við hafnargarðinn. Á síðustu stundu tók vélin aftur á rás, svo að öllu var borgið frá þeim ör- lögum, er annars hefðu beðið báts og áhafnar eins og v/b Njáls og skipshafnar hans á sömu slóðum nokkrum árum áður. Þessari síðustu hafnarleið- sögn til handa seglknúðu farm- skipi hingað lauk þess vegna betur en áhorfðist í fyrstu. Hið sama mætti segja um margar slíkar ferðir okkar fyrr og síð- ar. Lánið hefir þar jafnan verið með í förum. J■ L s■
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.