Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 74

Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 74
72 B L I K inn í bæ, þegar hana var farið að lengja eftir pelanum. Einu sinni var hún handsömuð inni á miðju baðstofugólfi, og var þá búin að gera þarfir sínar, svo að hún þótti þar ekki góður gestur. Morguninn, sem við fórum, bauð ég henni pelann, en hún kunni sýnilega ekki við mig í ferðafötunum, því að hún þefaði af mér þó sérstaklega af and- liti og höndum. Hún hristi þá bara hausinn og labbaði í burtu. Þórey Bergsdóttir III. bekk bóknáms. Þegar ég kvaddi vini mína í sveitinni Ég var 10 ára, þegar þetta gerðist. Ég vaknaði snemma þennan morgun, svo að ég missti ekki af mjólkurbílnum, því að ég átti að fara heim til Eyja. Skólinn átti að byrja eftir tvo daga. Ég hlakkaði ekkert til að fara heim, því að ég varð að skilja við svo góða kunningja, hundinn Lappa og hestinn Blesa. Lappi hafði elt mig hvert sem ég fór allt sumarið, og ég lék við hann eins og krakka. Á hverjum morgni, þegar honum var hleypt upp úr kjallaranum, fór hann beint að dyrunum, þar sem ég svaf, og gaf frá sér smá bofs til þess að vekja mig. Um leið og ég birtist í dyrunum, flaðraði hann upp um mig allan og sleikti hendur mínar. Eitt sinn varð ég að sofa úti í hlöðu, vegna þess að það komu svo margir gestir. Vaknaði ég þá um morguninn við það, að eitthvað rakt og mjúkt strauk vanga minn og var það Lappi, sem var að sleikja mig. Ég rak og sótti kýrnar allt sumarið og fór þá alltaf á Blesa. Þegar ég var á baki honum, fannst mér ég vera fær í flestan sjó, því að ég treysti honum full- komlega. En núna varð ég að skilja við þá, og það þótti mér verst. Ég byrjaði á því þennan morgun að fara út í móann, þar sem Blesi var á beit, til þess að kveðja hann. Ég klóraði honum bak við eyrun og kyssti á snopp- una á honum, og hvíslaði kveðjuorðum í eyra hans. En hann strauk flipanum eftir vanga mér. Lappi var með mér, eins og venjulega, og hann vildi auðsjáanlega einnig sýna mér vináttu. Settist ég því niður og talaði við hann eins og ég hafði gert svo oft áður, og sleikti hann hendur mínar í sífellu. Það var auðséð, að hann skildi það, sem ég sagði við hann. Því næst héldum við heim á leið, og gengu þeir Blesi og Lappi við hlið mér. Skildi ég við Blesa við túnhliðið. Þegar heim að bænum kom, skipti ég um föt og lét í tösku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.