Þjóðmál - 01.12.2016, Qupperneq 10

Þjóðmál - 01.12.2016, Qupperneq 10
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari og þingmaður Sjálfstæðisflokksins:„Auðvitað iiggurþað frekar beint við að stærstu tveir fiokkarnir tali saman eftir niðurstöður kosninga og manni finnst frekar eðlilegt að þeir geri það og reyni að finna einhvern samstarfsgrundvöii og finni síðan þriðja og jafnvel fjórða fiokkinn með sér i það." lokunum var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaðurog ritari Sjálfstæðisflokksins. Hún fagnaði því að Björn Valur skyldi ekki útiloka neinn möguleika í stöðunni. Spurð hvort samstarf VG og Sjálfstæðisflokksins kæmi til greina svaraði hún þvíjátandi. „Auðvitað liggur það frekar beint við að stærstu tveir flokkarnir tali saman eftir niðurstöður kosninga og manni finnst frekar eðlilegt að þeir geri það og reyni að finna einhvern samstarfsgrundvöll og finni síðan þriðja og jafnvel fjórða flokkinn með sér í það," sagði ritari Sjálfstæðisflokksins laugardaginn 10. desember. Augljóst var að stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og VG sem forseti íslands nefndi í tilkynningu sinni 29. nóvember var ekki úr myndinni. Orð Björns Vals voru réttilega túlkuð sem andstaða við samstarf á grundvelli viðræðnanna sem Birgitta leiddi í nafni Pírata. Vaknaði spurning um hvort klofningur væri innan VG milli þing- manna landsbyggðarinnar annars vegar og höfuðborgarsvæðisins hins vegar. Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Alþýðubandalagsins, lagði til 24. nóvember í grein í Morgun- blaðinu að Framsóknarflokkur, Sjálfstæðis- flokkur og VG tækju höndum saman um myndun ríkisstjórnar. Hann sagði: „Augljóst er að háspenntar hugmyndir VG um skattahækkanreru ekki líklegartil að fá byr í slíku samstarfi, en einhverjar breytngar á skattkerfnu og hert viðurlög við undanskotum ættu ekki að vera útlokaðar fyrir fram og þá með Fram- sóknarflokkinn sem líklegan þriðja aðila. Um ýmslegt annað ætti að geta náðst góð samstaða milli þessara þriggja flokka, þará meðal að binda enda á óráðshjal um aðild íslands að Evrópusambandnu um fyrrsjáan- lega framtíð. Fyrir Sjálfstæðisflokknn væri hollt að nálgastVG á breiðu sviði umhverfsmála, m.a. að festa í stjórnarskrá þjóðareign á náttúruauðlindum og ná fram öðrum breytngum sem sæmileg samstaða hafði tekst um sl. sumar. Kostur við hugsanlegt samstarf þessara þriggja flokka er jafnframt að þeir hafa góðan stuðning og þingstyrk víðast hvar á landnu. Látum því á þetta reyna sem fyrst." Þegar nánar er kannað hvað valdi því að Katrín Jakobsdóttir hefur að minnsta kosti tvisvar sinnum skorast undan að stíga ótvírætt skref til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokkinn er svarið á þá leið að hún óttist urginn í„baklandinu" án þess að frekari útlistun fylgi. Má skilja þetta svo að Katrín hafi ekki fulla stjórn á flokknum, einhverjir í aftursætinu ráði í raun för. IV. Úrslit í alþingiskosningunum 29. október 2016 voru þessi. Innan sviga eru breytingar frá 2013. 8 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.