Þjóðmál - 01.12.2016, Qupperneq 18

Þjóðmál - 01.12.2016, Qupperneq 18
Fylgi Samfylkingar 1999-2016 R-listinn fyrirmyndin Vinstri flokkunum tókst að taka höndum saman í þrennum borgarstjórnarkosningum frá árinu 1994. í upphafi stóðu Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Framsóknarflokkur, Samtök um kvennalista og Nýr Vettvangur, að baki Reykjavíkurlistanum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var borgarstjóraefni og settist í stól borgarstjóra eftir kosningasigur árið 1994. Árangur R-listans: 1994: 1998: 2002 53,0% 53,6% 52,6% Sameining vinstri manna gerði þeim kleift að koma Sjálfstæðisflokknum frá völdum í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn hafði alla tíð verið með meirihluta í borgarstjórn að undanskyldum fjórum árum - 1978 til 1982. Með nokkurri einföldun má halda því fram að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hægt og bítandi misst fótanna í Reykjavíkfrá því að R-listinn náði meirihluta 1994. Flokkurinn hefuraldrei náð fyrri styrk og er vart svipur hjá sjón. í borgarstjórnarkosningunum 2014 fékk Sjálf- stæðisflokkurinn aðeins 25,7% atkvæða. Árið 1994 lýsti Jón Baldvin Hannibals- son, utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, R-listasamstarfinu sem „merkilegri pólitískri tilraun". Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins taldi sigur framboðsins fela í sér að„nýr hugmyndagrundvöllur" hafi fest sig í sessi. í fréttaskýringu Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu 1. júní 1994, kemur fram að talsmenn R-listans og þeirra flokka sem að honum stóðu, séu ekki á einu máli um það segja sem svo, að reynslan muni skera úr um, hvort framhald verði á slíku sam- starfi, hvort sem er í sveitarstjórn- armálum, eða á lands- vísu. Þeir sem vilja lesa dýpra í samstarf flokkanna, telja að hér gæti verið í burðar- liðnum, vísir að tveggja flokka stjórnmála- kerfi á íslandi, þar sem valkostirnir væru skýrir og pólitísk skil skörp: annars vegar Sjálfstæðisflokkur og hins vegar nýr vinstri flokkur, sem til yrði úr flokkunum fjórum sem að R-lista standa." Framsóknarflokkurinn var innan vébanda R-listans en fáir Framsóknarmenn töluðu fyrir sameiningu við vinstri flokkanna. Aðrir létu sig dreyma. Augljóst er að velgengnin í Reykjavík varð til að auka líkurnar á að vinstri mönnum tækist loks að taka höndum saman í landsmálunum. Bjartari tímar eftir áfall Þótt fæðing sameinaðar fylkingar vinstri manna hafi verið erfið og úrslit kosninganna 1999 verið áfall, voru bjartari tímar framundan 16 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.