Þjóðmál - 01.12.2016, Síða 20

Þjóðmál - 01.12.2016, Síða 20
Árrti Páll Ámason, sem var um tíma ráðherra í ríkisstjór- ninni gerði upp sögu misheppnaðrar ríkisstjórnar i bréfi til flokksmanna i febrúar siðastliðnum. að halla undan fæti. Fylgið minnkaði nær stöðugt fram að kosningum vorið 2007. Niðurstaða kosninganna var áfall. Flokkurinn missti fylgi og þingmönnum hans fækkaði um tvo. Vinstri grænir sóttu verulega í sig veðrið og Sjálfstæðisflokkurinn bætti einnig stöðu sína. Framsóknarflokkurinn tapaði töluverðu fylgi. Fylgistap Framsóknarflokks- ins varð til þess að Geir Fl. Haarde, forsætis- ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, taldi óvarlegt að halda stjórnarsamstarfi flokkanna áfram, þrátt fyrir að ríkisstjórnin hefði haldið velli - með minnsta meirihluta. Fylgistap Samfylkingarinnar kom ekki í veg fyrir þátttöku í ríkisstjórn. Samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingartók við völdum. Ingibjörg Sólrún varð utanríkis- ráðherra og Össur Skarphéðinsson iðnaðar- ráðherra. Forsætisráðherra var Geir H. Haarde. Samstarfið við Samfylkinguna var umdeilt meðal sjálfstæðismanna sem töldu að verið væri að henda pólitískum björgunarhring til Samfylkingarinnar. Misheppnuð ríkisstjórn Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar var stjórnin sem sat að völdum þegar viðskiptabankarnir þrír féllu í október 2008. í janúar 2009 kom að leiðarlokum - það slitnaði upp úr stjórnarsamstarfinu. Með stuðningi Framsóknarflokksins tók minni- hlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna við völdum 1. febrúar. Undir lok apríl sama ár var gengið til kosninga. Ríkisstjórnar- flokkarnir fengu meirihluta atkvæða - samtals 51,5%. Vinstri menn sannfærðust um að loksins væri þeirra tími runninn upp í landsmálunum. Sjálfstæðisflokkurinn yrði útlægur næstu ár og jafnvel áratugi. Hér eru ekki tök á að rifja upp sögu vinstri stjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og Stein- gríms J. Sigfússonar. Þeim hefur verið lýst sem árum glataðra tækifæra jafnt í pólitík og efnahagsmálum, m.a. hér í Þjóðmálum. Baktjaldamakkog bræðravíg að ógleymdum smölun villikatta, urðu ríkisstjórnarflokkunum að lokum að falli. Árni Páll Árnason, sem var um tíma ráðherra í ríkisstjórninni gerði upp sögu misheppnaðrar ríkisstjórnar í bréfi til flokks- manna í febrúar síðastliðnum. Þá var Árni Páll formaður Samfylkingarinnar og skrifaði: „Kjarninn okkarVið misstum það nána samband sem við höfðum haft við verkalýðshreyfinguna og talsambandið við atvinnulífið. Icesave Við studdum samning um lcesave 18 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.