Þjóðmál - 01.12.2016, Síða 54

Þjóðmál - 01.12.2016, Síða 54
Frá höfninni í Klaksvík. Mynd: Erik Christensen og vinnsla afurða verði aukin heima fyrir. Við fiskveiðistjórn á heimamiðum hafa íslendingar og Færeyingar farið ólíkar leiðir; ísland hefur farið þá leið að stýra veiðum með aflamarkskerfi en Færeyingar hafa stýrt veiðum með sóknardagakerfi. Árangur af þessum mismunandi kerfum er verulegur. Á Islandi erástand þorskstofnsins gott, hrygningarstofninn er á uppleið og hefur ekki verið stærri í hálfa öld. í Færeyjum er staðan hins vegar sú að þar er þorskstofninn í mikilli lægð og hefur stærð hrygningar- stofnsins þar verið við varúðarmörk síðan árið 2005. Þorskveiðará heimamiðum Færeyinga eru því ekki sjálfbærar. Það er enda eitt helsta markmið Færeyinga með endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins að tryggja uppbyggingu fiskistofna á heimamiðum. Þetta vandamál þekkjum við íslendingar vel eftir að þorskstofninn var að hruni kominn á íslandsmiðum í kringum 1980. f sumar gerðu Færeyingar tilraunir með uppboð á aflaheimildum í fjórum fisktegundum, þ.e. makríl, kolmunna, norsk-íslenskri síld og botnfiski í Barents- hafi. Fieildartekjurfæreyska ríkisjóðsins af uppboðinu voru samtals 740 milljónir íslenskra króna. í uppboðum á aflaheimildum á uppsjávarfiski voru fimm fyrirtæki sem að fengu aflaheimildum úthlutað, þar af tvö sem fengu yfir 70% af heimildunum. Á botnfiski í Barentshafi voru þrjú fyrirtæki sem að fengu aflaheimildir á uppboði, þar af fengu tvö fyrirtæki 95% af aflaheimildunum. Helstu tillögur í færeysku skýrslunni - Efla skal hafrannsóknir í lögsögu Færeyja með það að markmiði að skapa betri grunn til uppbyggingarfiskistofna og sjálfbærarrar nýtingarfiskistofna Færeyinga. - Formfesta þarf uppbyggingarfasa fiskistofna og vinna að því að koma á nýtingarstefnu sem tryggir sjálfbærni til framtíðar. - Meirihluti nefndarinnar (8 af 9 nefndarmönnum) leggja til að komið verði á aflamarks- kerfi og þannig horfið frá gildandi sóknarmarkskerfi/dagakerfi. - Stefna skal að því að draga stórlega úr erlendu eignarhaldi (jafnvel banna alfarið) í færeyskri útgerð og fiskvinnslu. Það verði gert í áföngum. - Unnið verði að því að auka landanir og vinnslu í Færeyjum, með það að markmiði að ná auknum virðisauka til Færeyja. - Mælt er með því að lágmarka áhættu og óvissu í greininni, þar sem mikilvægt sé að tryggja rekstrargrundvöll og möguleika til eðlilegra fjárfestinga. Þannig þurfi t.a.m. að vinna að öllum breytingum í sem bestri samvinnu við atvinnugreinina. - Gerðar eru tilögur um ólíkar útfærslur á uppboðsleið. í skýrslunni eru tvær megin tillögur settar fram. Annars vegar að réttindi, sem gilda skuli í tiltekin tíma (t.d. 10 ár), verði boðin upp. Hins vegar að réttindi verði boðin upp til eins árs í senn, en þó þannig að þeir sem hafi veiðireynslu njóti forkaupsréttar. 52 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.