Þjóðmál - 01.12.2016, Síða 57

Þjóðmál - 01.12.2016, Síða 57
Uppboð á aflaheimildum og reynsla annarra þjóða Ekki eru til staðar mörg fordæmi fyrir upp- boðum á fiskveiðiheimildum í heiminum. Nokkur ríki hafa gert tilraunir með útboð í ýmsum myndum, en þá er yfirleitt um fáar tegundir að ræða og takmarkaðan hluta fiskveiðiheimilda. Eistland og Rússland gerðu tilraunir með uppboð í kringum síðustu aldamót en hurfu frá þeim þar sem niðurstöður og afleiðingar þeirra þóttu ekki jákvæðar. Þá hafa uppboð á aflaheimildum verið framkvæmd í Síle, auk þess sem Færeyingar hafa tvisvar efnt til uppboða á aflaheimildum; annars vegar árið 2011 með makrílheimildir og hins vegar nú í sumar. Færeyjar Vegna endurskoðunar og breytinga á fyrirkomulagi á stjórn sjávarútvegsmála ákváðu færeysk stjórnvöld að setja tak- markaðan hluta aflaheimilda í fjórum fiski- stofnum á uppboð í tilraunaskyni. Uppboðin fóru fram á síðari hluta þessa árs. Hafa verður í huga að um tilraun var að ræða. Samtals fóru fram 15 uppboð á tímabilinu 11. júlí til 19. september 2016. Niðurstöður uppboðanna má draga saman með eftir- greindum hætti: Lög um uppboð á 10% aflaheimilda í makríl, norsk-íslenskri síld, kolmunna og botnfiski í Barentshafi, alls 36 þúsund tonn, voru samþykkt af færeyska löggjafarþinginu í vor. Vert er að benda á að Færeyingar voru ekki að bjóða út afla sem einskorðaðist við þeirra heimamið, heldur var um að ræða afla í Barentshafi og uppsjávarafla sem fjöldi þjóða gerir tilkall til vegna þess að þeir stofnar ganga inn í margar lögsögur, m.a. íslenska lögsögu. Ekki er heildstæð stjórnun á þeim veiðum og hefur strandríkjum ekki tekist að ná samningum um skiptingu veiðiréttar sín á milli. Færeyingar hafa einhliða aukið hlut sinn í veiðum á norsk-íslenskri síld og kolmunna. Þá gerðust Færeyingar aðilar að makríl- samningi, en íslandi var haldið utan við þann ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.