Þjóðmál - 01.12.2016, Síða 58

Þjóðmál - 01.12.2016, Síða 58
Framlegð og verðmyndun á umboði Kolmunni Makríll Sild Myndin sýnir verðmyndun á uppboðinu i Færeyjum í samanburði við reiknaða framlegð veiðigjaldanefndar á íslandi. ■ Framlegð skv veiðigjaldanefnd kr./kg I VerðáuppboðumíFæreyjum Mynd 5 - Framlegð og verðmyndun á uppboði; Fleimild: ANR og Sjávarútvegsráðuneyti Færeyja samning. Eins sitja Færeyingar nánast einir að Rússlandsmarkaði, stærsta markaðnum fyrir makríl og síld. Ólíkt íslandi standa Færeyingar utan viðskiptaþvingana Bandaríkjanna, Evrópusambandsins og annarra þjóða og eru þeir því ekki hluti af gagnaðgerða Rússa vegna aðgerðanna. Heildartekjur færeyska ríkisins af hlutaðeigandi uppboðum voru rúmlega 1 milljarður íslenskra króna. Veiðigjöld eru hins vegar ekki greidd af þeim aflaheimildum sem keyptar voru á uppboðunum, sem leiðir til þess að nettótekjurfæreyska ríkisins voru samtals 746 milljónir króna. Þess má geta að kjarasamningar sjómanna og útgerðarfyrirtækja í Færeyjum heimila útgerðarfyrirtækjum að draga frá veiðigjöld fyrir skipti. Það þýðir í raun að sjómenn greiða hlut í veiðigjöldum í Færeyjum. Samkvæmt íslenskum kjarasamningum er það ekki heimilað. Hins vegar er færeyskum útgerðum ekki heimilt að draga frá fyrir skipti kaupverð aflaheimilda á uppboðum og taka sjómenn því ekki þátt í þeim kostnaði sem til fellur vegna þeirra. í fyrstu tveimur uppboðunum á kolmunna tók ekkert útgerðafyrirtæki þátt og má því draga þá ályktun að lágmarksverðið sem sett var hafi verið of hátt. í uppboðum á kolmunna sem fylgdu í kjölfarið var lág- marksverðið (2 kr/kg) lægra en veiðigjaldið á kolmunna (3,4 kr/kg). Það þýðir að hag- stæðara varfyrir bæði útgerðarfyrirtækin og sjómenn að kaupa aflaheimildir á upp- boðunum, í stað þess að greiða veiðigald af aflanum.Tekjurfæreyska ríkisinsvoru því lægri en ef greidd hefðu verið veiðigjöld af sama kolmunnaafla. Uppboð á afheimildum í markíl og norsk- íslenskri síld gengu betur. Þar var verðið 60-65 kr/kg en veiðigjöld á markíl eru 17 kr/ kg og á norsk-íslenskri síld 12,7 kr/kg.Tekjur færeyska ríkisins vegna uppboða afla- heimilda á makríl og norsk-íslenskri síld voru því hærri en sem hefði numið greiðslum af veiðigjaldi af sömu aflaheimildum. Færeyskar útgerðir hafa gagnrýnt fyrirkomulag útboða.Telja þærað uppboð hamli því að unnt sé að gera langtíma- áætlanir, auk þess sem þær telja að útgerðir geti síður skilað arðsemi af þeim veiðiheimildum sem keyptar hafa verið á uppboði. Það endurspeglar þann veruleika sem til staðar er á íslandi en á mynd 5 má sjá verðmyndun á uppboðinu í Færeyjum í samanburði við reiknaða framlegð veiði- gjaldanefndar á íslandi. Samkvæmt íslenskum lögum nr. 74/2012 um veiðigjald 56 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.