Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 59

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 59
Heildartekjurfæreyska ríkisins af hlutaðeigandi uppboðumvoru rúmlega 1 milljarður íslenskra króna. Veiðigjöld eru hins vegar ekki greidd af þeim afla- heimildum sem keyptar voru á uppboðunum, sem leiðir til þess að nettótekjur færeyska ríkisins voru samtals 746 milljónir króna. ber veiðigjaldanefnd að meta framlegð hverrar tegundar fyrir sig með það að markmiði að ná utan um þær tekjur og þann kostnað sem myndast við veiðar á hverri tegund. Veiðigjaldanefnd metur þröngt skil- greinda framlegð til þess að meta afkomu- ígildi hverrartegundar. Afkomuígildi hverrar tegundar er síðan það gildi sem notaðist er við þegar lagt er á veiðigjald. Framlegð samkvæmt mati veiðigjalda- nefndar tekur tillit til aflahlutar, annarra launa, olíu, veiðarfærakostnaðar, viðhalds- kostnaðar, frysti- og umbúðakostnaðar og löndunarkostnaðar. Aðrir þættir sem eru almennt hluti framlegðar, er hins vegar ekki tekið tillit til í mati veiðigjaldanefndar, en þeir eru laun vegna skrifstofu, skrifstofukostnaður, tryggingar, sölukostnaður, kvótaleiga, veiðigjöld og annar kostnaður. Af þessu má ráða að framlegð samkvæmt mati veiði- gjaldanefndar er hærri en hin hefðbundna framlegð. Mynd 5 (bls. 60) sýnir framlegð skv. veiði- gjaldanefnd í síld, en hún er 14 kr/kg. Verð síldar á uppboðum í Færeyjum var um 60 kr/ kg. Ef íslenskar útgerðir hefðu tekið þátt í uppboðunum í sumar við sömu verð hefðu þær í raun verið að greiða fjórfalda framlegð fyrir hvert kg. Veiðarnar væru þar af leiðandi ekki hagkvæmar og ekki væri hægt að gera ráð fyrir framlegð vegna þeirra aflaheimilda sem keyptar yrðu á uppboðunum miðað við þessarforsendur. Takmörkun á þátttöku Settar voru ákveðnar takmarkanir varðandi hverjum var heimiluð þátttaka í uppboðunum í Færeyjum og aðeins þeim sem voru með gild veiðileyfi var veitt heimild til þátttöku. Fimm fyrirtæki keyptu uppsjávar- aflaheimildir á uppboðunum. Tvö fyrirtæki, Næraberg og Varðin, fengu yfir 70% af aflaheimildunum á uppboðinu. Þrjú fyrirtæki keyptu aflaheimildir á uppboði á botnfiski í Barentshafi. Enniberg og JFKTrol fengu 95% af aflaheimildum á uppboði. Flafa verður í huga að veiðará uppsjávarfiski og botnfiski í Barentshafi eru mjög fjármagnsfrekar og krefjast mikillartækniþekkingar. Niðurstaðan kemur því ekki á óvart, þ.e.a.s. að fá fyrirtæki höfðu burði til að kaupa aflaheimildir á uppboðum. Veiðar á uppsjávarfiski krefjast mikilla fjárfestinga í skipum og veiðarfærum. Aflaheimildir á hverju skipi verða því að vera í töluvert miklar til þess að veiðar séu hagkvæmar. Sama á við um veiðar í Barents- hafi. Langt er að fara til veiða í Barentshafi og kostnaður við sjófrystingu er mikill. Þá eru frystitogarar með hærra launahlutfall en önnur útgerðarform. ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.