Þjóðmál - 01.12.2016, Síða 61

Þjóðmál - 01.12.2016, Síða 61
EVRÓPUSAMBANDIÐ Hjörtur J. Guðmundsson Hvað er í pakkanum? Margt má segja um Evrópusambandið en eitt er allavega Ijóst. Ráðamenn í Brussel hafa aldrei farið í mikla launkofa með það hvað felist í því þegar ríki ganga í sambandið. í því felst fyrst og fremst að ríki gangast undir yfirstjórn Evrópusambandsins og þar með talið löggjöf þess. Inngönguferlinu er lýst með nákvæmum hætti víða á vefsíðum sam- bandsins og í útgefnu efni á vegum þess. En þrátt fyrir það hefur gjarnan verið fullyrt hér á landi að umsóknarríki að Evrópusambandinu geti samið sig frá yfirstjórn sambandsins. Þá einkum og sér í lagi þegar kemur að sjávarút- vegsmálum. Þannig er gjarnan fullyrt að hægt sé að semja um varanlegar undanþágur í þeim efnum. Ljóst er hins vegar, bæði af gögnum frá Evrópusambandinu og framgöngu þess, að umsóknarríki geta ekki samið sig frá yfirstjórn sambandsins; löggjafarvaldi þess, framkvæmdavaldi og dómsvaldi. Það er ein- faldlega óumsemjanlegt eins og Evrópusam- bandið hefur margoft undirstrikað í gegnum tíðina. Bæði í orði sem og á borði. Þetta kemur til að mynda skýrt fram í sérstökum bæklingi sem sambandið hefur gefið út og er ætlað að útskýra fyrir almenningi með hvaða hætti ný ríki ganga þar inn. Fram kemur í bæklingnum Understanding Enlargement-The European Union's enlargementpolicy, sem síðast var gefinn út árið 2011, að viðræður um inngöngu byggi á getu umsóknarríksins til þess að takast á herðar þær skuldbindingar sem henni fylgi.„Hugtakið viðræður getur verið afvegaleiðandi. Inngönguviðræður snúast um aðstæður og tímasetningar upptöku, innleiðingar og framkvæmdar á reglum Evrópusambandsins - sem eru um 100.000 blaðsíður. Og þessar reglur (sem einnig eru þekktar sem acquis, franska fyrir„það sem hefur verið samþykkt") eru óumsemjanlegar."’ Ennfremur kemur fram að inngönguferlið 1 „Accession negotiations concern the candidate's ability to take on the obligations of membership. The term„negotiation"can be misleading. Acces- sion negotiations focus on the conditions and timing of the candidate's adoption, implementa- tion and application of EU rules - some 100,000 pages of them. And these rules (also known as the acquis, French for"that which has been agreed") are not negotiable." ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.