Þjóðmál - 01.12.2016, Qupperneq 97

Þjóðmál - 01.12.2016, Qupperneq 97
misbeitt og það án nokkurs teljandi aðhalds frá öðrum aðilum, dómurum, lögregluyfir- völdum eða fjölmiðlum. Eftirlitsmennirnir virtust vera eftirlitslausir. Margt er af því sem misgert hefur verið við fólk verður ekki aftur tekið og tjón þess aldrei bætt að fullu. En gagnsæi og gagnrýni í lýðræðisþjóðfélagi eru ef til vill eina eftirlitið sem þá dugir, og þessi litla bók er hugsuð sem framlag til slíks eftirlits. Bókarkafli Helgi Seljan kemur eins og kallaður Seðlabankann vantaði sárlega leið inn í Samherja, einhver gögn sem stutt gætu kæru til lögreglu og frekari rannsóknir á gjaldeyrismálum félagsins Helgi Seljan, fréttamaður Kastljóss Ríkissjónvarpsins, var staddur á þorrablóti austur á fjörðum snemma árs 2012. Helgi er fæddur og uppalinn þar eystra og hafði verið þar til sjós. í þorrablótinu sagði fyrrverandi sjómaður Síldarvinnslunnar á Neskaupstað honum frá vangaveltum sínum um að Sam- herji seldi karfa til dótturfélaga sinna erlendis á undirverði. Sagði hann tilgang félagsins með þessu vera að halda niðri launum sjómanna á fiskiskipum sem veiddu karfann en laun þeirra voru reiknuð eftir hlutdeild í aflaverðmæti.1 Skömmu eftir þorrablótið hafði Helgi upp á skýrslu frá fyrrverandi starfsmanni Samherja sem starfaði á Verðlagsstofu skiptaverðs og taldi hana sýna fram á óeðlilegt verð Samherja í samanburði við verð annarra útflytjenda á karfa. f fyrstu hélt Helgi að um skattalaga- brot væri að ræða af hálfu félagsins og bar upplýsingar sínar til skattrannsóknarstjóra.2 Lítið kom út úr fundi hans með starfs- mönnum skattrannsóknarstjóra, en starfs- menn hans bentu þó á gjaldeyrislöggjöfina í þessu sambandi. Helgi hélt því á fund starfsmanna Gjaldeyriseftirlits Seðlabankans í febrúar 2012. Þar hitti hann Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, framkvæmdastjóra Gjald- eyriseftirlitsins og tvo samstarfsmenn hennar. Helgi lagði fyrir þau skýrsluna sem hann hafði undir höndum og einnig önnur 1 Helgi Seljan, viðtal 2. nóvember 2016. 2 Ónefndur heimildarmaður, viðtal 13. janúar 2016. gögn sem hann hafði aflað og taldi geta stutt málið, en hann hafði einnig komist yfir upþlýsingar um fiskverð í Færeyjum sem sýndu að hans mati mikið misræmi á fiskverði milli landanna. Fundurinn var mjög sérstakur. Ingibjörg sat því sem næst þögul og hlustaði á Helga. Starfsmenn Gjaldeyriseftirlitsins virtust áhugalausir um það sem hann hafði fram að færa. Helgi yfirgaf bankann án þess að hafa vissu fyrir því hvort nokkuð yrði aðhafst í málinu.3 Ingibjörg hafði aftur á móti hlustað vel og gerði sér fljótt grein fyrir því að þarna væri mögulega fær leið inn í Samherja. Hún taldi að félagið fremdi ekki aðeins skilaskyldu- brot með því að gefa út reikninga í gegnum erlend félög, eins og Katla Seafood, heldur einnig með því að hafa upphæðir reikning- 3 Sama heimild. ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.