Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 55

Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 55
nokkru seinna, þegar rnóðir mín hætti búskap í Veiðileysu, með því að gefa okkur kost á að ílendast í Kúvíkum. Þótt gamli kaupmaðurinn virtist stundum hrjúfur á yfirborð- inu, var hann ákaflega raungóður og öðlingsmaður inn við beinið. Og gjafmildi hans við fátæk börn, er komu til hans í búðina, bar honum fagurt vitni. A Kúvíkum. Eins og áður segir bjó móðir mín áfram í Veiðileysu, sem var landssjóðsjörð, í 13 ár eftir að hún varð ekkja. En árið 1902 giftist Ólöf dóttir hennar Ingimundi Jónssyni frá Svanshóli og þurftu því ungu hjónin á jarðnæði að halda. Móðir mín sagði þá jörðinni lausri með vilyrði fyrir því, að Ingimundur og Ólöf fengju hana til ábúðar, en sjálf flutti hún með okkur Katrínu að Kúvíkum og bjó þar tvö ár í húsmensku. Þessi tilhliðrunarsemi móður minnar bar þó ekki fyrirhugaðan árangur. Veiðileysan var leigð öðrum ábúendum og settust þau Ingimundur og Ólöf þá að í Byrgisvík og bjuggu þar í 4 ár unz þau fluttu að Svans- hóli og tóku þar við búi. Ég var ráðinn sem vikapiltur og smali hjá Thorarensen gamla og kynntist honum því allnáið sem og staðháttum öllum og um- setningu í þessum elzta verzlunarstað sýslunnar. Bústofn kaupmannsins var um þær mundir 2—3 kýr og 6—8 hestar, en engar kindur voru hafðar að vetrinum nema þá geldfé, sem alið var til mörsöfnunar, því að feitmeti var þá í háu verði. Af framansögðu mætti ætla, að lítil þörf hefði verið fyrir smala á slíku heimili. En jörðin var aldrei sauðlaus að sumrinu. Með vorinu dreif fé að úr öllum áttum, því að það var venja, að bændur greiddu verzlunarskuldir sínar með loðnum og lembd- um ám. Þeir skilmálar giltu, að greiða varð 12 króna vöruúttekt með einni á. Að sjálfsögðu voru kindurnar nytjaðar til mjólkur og því fært frá yfir sumarið. -—• Vegna verzlunarinnar var jafnan meira um að vera á Kúvíkum en nokkru öðru byggðu bóli í norðurhluta sýslunnar. Mest voru umsvifin í kauptíðinni á vorin og haustin. Þá dundi kaupstaðarlóðin af ólgandi lífi. Hófadyn- ur og áraglamm vitnaði um mannaferðir og vöruflutninga úr 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.