Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 56

Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 56
öllum áttum bæði á sjó og landi. Jafnvel andrúmsloftið var öðru- vísi hér en annarsstaðar. Ilmur af riklingi, hákarli og sólþurrkuð- um saltfiski blandaðist saman við daun af hampi, tjöru og stein- olíu úr Lækjarskúmum. En frá Beykiskúrnum barst hljóð í renni- bekk og ilmur af hvítum spónum. Þeim sem flökraði við grútarbrækju var ekki hollt að koma of nálægt bræðsluskúrnum, þegar eldar vom kynntir undir öll- um þrem lifrarpottunum, sem stóðu þar inni við hlaðinn skor- stein. Þá var einhver munur á að standa við dyrnar á verzlunar- húsinu og anda að sér lofti, sem var mettað af leyndardómsfullri krambúðarlykt, sem engin leið var að sundurgreina. Þar inni var meðal annarrrar vöru, skonrok og kandís í kistum og álnavara og kryddvara og kryddjurtir í hillum. En í kjallaranum undir búð- inni stóðu brennivínstunnur á stokkum og stór beinakista í einu hominu. Uppi á loftinu yfir hinni rúmgóðu 10 herbergja íbúð Thorar- ensens vora 5 svefnherbergi, eitt þeirra var nefnt Salur og út- búið með fjómm lokrekkjum. Að auki var á loftinu stór geymsla. Stóðu þar ölstampar og malkvöm. Omalað kom var geymt í Gamla pakkhúsinu í stíu, sem náði þvert yfir húsið, en banka- bygg, hveiti og rúgmjöl var þar í minni stíum. Ull var geymd uppi á pakkhúsloftinu, og þegar hún var pokuð, var hún látin detta niður um kringlótt gat í gólfinu og lenti þá í balla, sem þar var komið fyrir undir loftinu. Þarna í Gamla pakkhúsinu var einnig sagað með langviðarsög. Spýturnar vora dregnar inn á loftið og stóð annar sögunarmaðurinn þar uppi, en hinn milli mjölstíanna á neðra gólfi. Þannig var sama hvert htið var. Reisulegar byggingar og blóm- legt athafnalíf bar órækt vitni um veldi þessa staðar, sem hafði um aldir þénað byggðarlaginu svo vel, að hann gat jafnvel komið kroppuðum kindabeinum til gjaldgengra verðmæta. Það var því ekki í kot vísað, er við komum þangað rétt eftir aldamótin og settumst að í vistarverum uppi á fjósloftinu. En að njóta ylsins frá blessuðum kúnum voru hliðstæð hlunnindi þá eins og nú þykir að búa við hitaveitu. Fólk var nægjusamt og gerði ekki miklar kröfur til gæða lífsins. Þegar vel heppnaðist 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.