Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 68

Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 68
ar voru þessar ferðir á vetrum, bæði fóru menn til sjóróðra að Djúpi og einnig til kaupa á vörum, sem seldar voru á Arn- gerðareyri, hjá verzlunarútibúi sem Asgeirsen hafði þar. I þessar ferðir voru hafðir hestar ef sæmilegt var færi, en þó tíð- ast fótgangandi, en skíði varð að hafa, því snjóasöm er þessi heiði og ferðamenn þeirra tíma voru ekki lakari skíðamenn en nú gerist, þó hraðinn væri ekki mældur sem nú er í sekúnd- um og afrekin ekki skráð á heimsmælikvarða með monti og aug- lýsingaskrumi eins og nú gerist, aðeins til skemmtunar, en eng- um til gagns, en útgjaldakröfur til ríkisins þessu varðandi, ekki sparaðar. Hefst nú frásögn mín af einni ferð yfir Ófeigsfjarðarheiði. Sumarið 1922 var hér staddur á Eyri Ágúst Flygenring útgerð- armaður frá Hafnarfirði. Mikilvirkur brautryðjandi og mann- kostamaður á einn og annan máta sinnar tíðar, einnig var hann alþingismaður um nokkur ár. Ágúst kom hingað á skipi, en ég man ekki hvað það hét. Þá var hið mikla síldarsöluhrun fyrri ára afstaðið, en Ágúst átti hér tunnur og salt, sem hann lét salta í hér hjá Ólafi A. Guð- mundssyni bróður mínum. Bátur og skipshöfn voru frá Hafn- arfirði. Þess skal getið, að Ágúst hafði tjald meðferðis, sem hann bjó í, en borðaði hjá Ólafi, ætlun hans var að dvelja hér um stuttan tíma. Meðan gott var veður leið hinum virðulega manni vel í sínu góða tjaldi, en ekki er lengi að skipast veður í lofti og svo var það þá. Nú er komið langt fram í ágústmánuð og gerir þá norð- austan garð, fyrst með úrhellis rigningu og síðar með mikilli fannkomu, svo mikil fönn kom, að telja mátti ógerlegt að kom- ast á milli bæja á hestum, minnsta kosti yfir hálsa og heiðar. Þegar hér var komið leizt Ágústi ekki á blikuna, kom hann þá heim til mín og spurði mig hvort ég gæti lofað sér að vera hér, þar eð allt hefði blotnað í tjaldinu. Stofukitra var undir baðstofunni og settist Ágúst þar að og sá kona mín um að láta 66 i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.