Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 71

Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 71
að hafa hesta mína ferðbúna. Að lokum bankaði ég upp á hjá Agústi og sagðist vera kominn til að kveðja hann, nú fannst mér hann vera mun hressari í viðmóti, spurði hann mig hvað þessi ferð kostaði og sagði ég honum að ég tæki fimmtíu krónur, sagði þá Agúst að það væri of lítið og rétti mér hundrað krónur og sagði að ekki mæti það minna vera og bætti við, að ef mér væri þægð í vildi hann kaupa af mér eina tunnu af saltkjöti í haust, en það var ekki í það eina skipti sem Ágúst fékk kjöttunnu hjá mér, heldur fékk hann tunnu á hverju hausti hjá mér meðan hann lifði nema síðasta árið þá vildi hann aðeins fá hálftunnu, því nú væri orðið svo fátt í heimili hjá sér. Eitt bað Ágúst mig um, en það var að koma heim til sín þegar ég væri á ferðinni syðra og það gerði ég svikalaust og þáði hjá honum hinar beztu veitingar á hans fagurbúna heimili. Mér var því oft hugsað til hinna naumu veitinga í Rjóðrinu í Hraundals- drögum undir Ofeigsfjarðarheiði. Um leið og ég kvaddi Ágúst ,spurði hann mig hvort hann væri ekki hér á meðal góðs fólks og sagði ég svo vera, hann jánk- aði því og bætti við, að sér litist svo á,aðhér væri myndarheimili. Kvaddi ég svo heimilisfólkið, sem ég sá og fól húsbændunum alla fyrirgreiðslu Ágústi Flygenring til handa. Ég minnist Ágústar Flygenring sem eins af hinum mörgu góðu mönnum sem ég hefi kynnzt á minni löngu lífsferð og er mér minning þeirra hugstæð. Fýk ég svo þessari ferðasögu. Sem fyrr er getið voru alltíðar ferðir yfir þennan heiðarfláka og til þess benda hinar vel gerðu vörður sem hlaðnar voru um aldamótin síðustu yfir heiðina, frá Ófeigsfirði og alla leiðina vestur undir Rjóður, sem er í mynni Hraundals, eins og áður er getið. Þessi hleðslubygging hinna mörgu varða er mikið verk og svo hefur verkið verið vel af hendi leyst, að ekki hefur raskast steinn í allmörgum þessara varða. Má því segja, að verkið lofi handbragð þessara manna, enn þann dag í dag. Að líkindum hafa verið einhverjir sjóðir, sem ætlaðir hafa verið til þess að gera vegvísa á fjölfömum heiðum uppi, þó ekki væri um póstferðir að 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.