Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 89

Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 89
því, að lyfting landsins bæði hófst seinna og var auk þess hægari en hin tiltölulega snögga hækkun í sjónum. Víða hefur sjórinn látið eftir sig allglögg merki, þar sem hann gekk hæst á land upp, og köllum við þau efstu sjávarmörk. Einna gleggst þeirra eru kambar eða afsleppir hjallar úr lábarinni möl og hnullungum, sem brim hefur kastað upp ofan við fjöruna. Annars staðar koma efstu sjávarmörk þannig í ljós, að ofan þeirra liggur jökulruðningur á berggrunninum, en fyrir neðan þau hefur hann skolazt burt. Fleira mætti telja, sem einkennir efstu sjávarmörk, en mjög víða eru öll þau merki hulin undir urðum, skriðum, ár- eyrum eða jarðvegi (og í sumum landshlutum undir hraunum). Á Suðurlandsundirlendi liggja efstu sjávarmörk í h.u.b. 110 m hæð y.s. Við vitum ógerla á hvaða stigi ísaldarloka sjávarborðið lá í þeirri hæð, en sennilega var það fyrir um 12 þúsund árum. Um hitt eru betri heimildir, að fyrir 10 þús. árum hafði það lækk- að þar niður í um 90 m y.s. og fyrir 8—9 þús. árum niður í núverandi horf. — Trúlega hefur hækkun og lækkun sjávarborðs farið fram því sem næst samtímis allt í kringum landið. En þess- ar breytingar hafa þó orðið mismiklar í ýmsum landshlutum. Á Ströndum liggja efstu sjávarmörk mun lægra en á Suður- landi. Við Hmtafjörð er hæð þeirra víða um 50 m y.s. Þegar hinn ágæti sjálflærði náttúrufræðingur Guðmundur G. Bárðarson bjó búi sínu í Hrútafirði, ýmist í Bæ eða á Kjörseyri, kannaði hann rækilega sjávarminjarnar þar og innihald þeirra af fomskeljum. Um það efni birtist eftir hann merkileg ritgerð í dönsku jarð- fræðiriti þegar árið 1910. -— Norðar á strandlengjunni bregður cvo við, að efstu sjávarmörk liggja hæst á andnesjum og fyrir opnu hafi, en lækka í fjarðarmynnum og inn eftir fjörðunum, svo að þau era víða horfin með öllu eða fallin saman við núverandi sjávarmál inni í fjarðarbotnum. —• Skulu nú nefnd nokkur dæmi þessa, tekin upp eftir jarðfræðikortinu, á strandlengjunni frá Ennishöfða að Krossnesfjalli. Hæðarmælingarnar hef ég gert með loftvog, og era þær ekki nákvæmar, kunna að skakka allt að 4 m. Broddanes sunnan við mynni Kollafjarðar: Mörk lábarinna hnullunga og óskolaðs jökulraðnings, 60 m y..s — Litla-Fjarðar- horn við botn sama fjarðar: Melalda 36 m y.s. 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.