Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 94

Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 94
utan túns um 200 m suðvestur frá bænum. Þar er þýfður grasmói, en grunnur jarðvegur, sem margir aðrir stórir steinar standa upp úr. Silfursteinn er þó þeirra langstærstur, en til að sjá sker hann sig ekki úr að öðru leyti. Allir steinarnir cru ávalir af brimsvarfi, enda er staður þeirra langt undir efstu sjávarmörkum, en um 20 m ofar núverandi sjávarmáli. Hektu mál Silfursteins eru, án allrar nákvæmni: lengd 3,9 m, breidd 2,5 m og hæð ofan moldar 1,3 m. Ef gert er ráð fyrir, að þriðjungur steinsins sé sokkinn í jörð, má áætla rúmmál hans nálægt 12 m3 og þyngdina eitthvað 30 lestir. Eins og aðrir hnullungar í nágrenninu er Silfursteinn allur vax- inn mislitum skófum, gráum, svörtum og grænum. Af þessum sökum hefur mönnum svo lengi dulizt, að hann er úr harla annar- legu efni gerður. En ekki þarf nema kvarna flís úr steininum, þá kemur bergtegundin í ljós — og reynist vera dæmigert granít. Afbrigði þeirrar bergtegundar (mest svonefnt granófýr) finnast að vísu á nokkrum stöðum hér á landi í föstu bergi — og þó hvergi í Strandasýslu. En þau eru öll ólík graníti Silfursteins. Aftur á móti virðist bergið í honum vera í alla staði mjög venjulegt granít, eins og það gerist t.d. í Skandinavíu og á Grænlandi. Það er samsett úr kristöllum þriggja steintegunda, sem eru grónir fast saman, svo að hvergi er glufa á milli. Steintegundirnar eru, grátt kvarz, ljósrautt feldspat og síðast en ekki sízt glit, sem er ljóst að lit og klofnar auðveldlega í þunnar flögur, sem glitra líkt síldarhreistri. Eflaust var það sú steintegund, sem vakti athygli unglinganna í Stóru-Ávík á steininum. (Ég er raunar í vandræðum með nafn á þessa steintegund. Frændþjóðirnar austan hafs nota þýzka nafnið glimmer og ensku- mælendur latneska nafnið mica (en segja raunar ,,mæka“), og hefur hvort tveggja, en mest glimmer, verið notað í íslenzku máli. Nýyrðin gljáflögur og glim, hafa verið reynd, en ekki náð festu). Ekki er að efa, að Silfursteinn hefur borizt hingað til lands með hafís, eins og raunar mun haft fyrir satt af öllum, sem til hans þekkja. •—En hvenær kom hann og hvaðan? Það fer ekki milli mála, að jaki, sem bar hingað 30 lesta stein frá öðra landi, hefur verið firna stór og rist djúpt í sjónum. 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.