Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 102

Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 102
annars frá Akranesi og af Snæfellsnesi. Klukkan 8 um kvöldið hófst svo kvöldvaka í samkomuhúsinu að Sævangi. Þorsteinn Matthíasson frá Kaldranesi flutti stutta en snjalla ræðu. Því næst söng átthagafélagskórinn nokkur lög undir stjórn Jóns Péturs Jónssonar frá Drangsnesi, einsöng með kórn- um söng Osk Sófusdóttir. Jóhannes Jónsson frá Asparvík las frumort ljóð um Strandir. Þá fluttu heimamenn fjölþætt skemmti- efni, við mikla kátínu samkomugesta. Jörundur Gestsson frá Hellu las mjög fallegt frumort ljóð, þar sem viðlagið var á þessa leið: „Kliðar mjúkt við komumannsins eyra, velkomin heim“. Þá söng átthagafélagskórinn aftur nokkur lög undir stjórn Jóns Péturs Jónssonar. Að því loknu hófst dansinn. Hljómsveitin „Eldar“ sem var með í ferðinni norður, lék fyrir dansi, dansað var til kl. þrjú um nóttina. Sunudaginn 6. júlí var gengið í Hólmavíkurkirkju og hlýtt á messu hjá prófastinum séra Andrési Ólafssyni. Átthagafélagið færði kirkjunni að gjöf, sálminn „Bænarmál“, eftir Jóhannes Jónsson frá Asparvík, við lag eftir Guðlaug Jörundsson frá Hellu og söng átthagafélagskórinn sálminn í kirkjunni í messulok. Sálm- inum fjölrituðum var dreift meðal kirkjugesta og höfundur las hann upp í kirkjunni meðan kórinn gekk í söngloftið til að syngja hann. Eftir messu var öllu aðkomufólki boðið til kaffidrykkju og stóðu kvenfélagskonur staðarins fyrir því. Þar var veitt af mik- illi rausn og myndarskap. Að því búnu var farið að hugsa til heimferðar, en áður en lagt var af stað, var dansað á götu úti af miklu fjöri. Þá flutti Þorsteinn Matthíasson frá Kaldranesi þakkir fyrir hönd aðkomumanna, til heimamanna fyrir ógleymanlegar móttökur og yndislegar samverustundir. Talið var, að um 600 manns hafi sótt þetta mót, sem var í alla staði hið glæsilegasta. Á heimleiðinni var sungið í bílun- um alla leið til Reykjavíkur og sá ekki þreytu á neinum manni. Þessi stutta dvöi í heimahögum, varð öllum ógleymanleg. Nokkrum dögum áður en mótið hófst, fóru 4 menn norður að Sævangi til að undirbúa hátíðina í samráði við heimamenn. Allir þessir menn unnu ómetanlegt starf og áttu sinn stóra þátt 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.