Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 118

Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 118
flytur starfsemi sína að Brú í Hrútafirði. Hús Landsímans eru keypt af Bæjarhr. fyrir heimavistarskóla vegna bamafræðslunn- ar. Búskapur í sveitum þessa lands er í afturbata að loknum miklum fjárskiptum. Heilbrigt sauðfé kemur í stað hins sjúka. Skurðgröfur frá Landnámi ríkisins ræsa fram mýrlendi. Rækt- un er hafin með þungavinnuvélum. Uppbygging sveitabýlanna er þegar hafin og vex hröðum skrefum meðan sjötti tugur aldarinnar líður hjá. Afurðir bænda seljast jafnhraðan. Afkoma manna fer batnandi. Vetur em mildir og bjartsýni ríkir meðal fólks. Búin eru stækkuð víða af lítilli forsjá, því heyöflunin var ekki í sam- ræmi við bústofnsaukninguna. Kaupfélagið hefst handa um svo- litlar framkvæmdir. Byggt er inn í helming brunarústanna frá því 1931. Frystiklefi er byggður til hagræðis fyrir heimilin. Að- staða í sláturhúsi bætt með byggingu fjárréttar. Lítill ferðamanna- verzlun er reist hjá Símstöðinni Brú árið 1955, sem aðeins er opin yfir sumarmánuðina enda stíluð á algengustu vömr til handa fólki í sumarleyfum og á ferðalögum. Áður hefur verið sagt frá því tilfinnanlega tjóni er eldsvoðarn- ir ollu og þá fyrst og fremst á húseignum. Þessi stóm áföll hafa án efa dregið kjark úr mönnum, sem jafnframt erfiðum aðstæðum á þcim tímum, er þeir verða, gera það að verkum, að ekki var ráð- ist í uppbyggingu strax. En alltaf var haft í huga og til um- ræðu og athugunar á fundum félagsins að hefjast handa. Má segja að lags hafi verið leitað. Árið 1958 er hafin bygging á nýju verzlunarhúsi fyrir starfsemina. Tuttugu og þremur mánuðum eft- ir að fjárfestingaleyfi fékkst var flutt í hið nýja hús eða 1. júní 1960. Gott hús og vel skipulagt. Innréttingar í nýtízkulegu formi þess tíma. Ótrúlega miklar breytingar urðu í öllu er við- kom verzlunum og innréttingum, sem bera svipmót sjálfsaf- greiðslufyrirkomulagsins, á árunum milli 1950 og 1960. Segja má að þessi langi dráttur hafi stuðlað að því, að skemmtilegra og betra hús var byggt en hefði verið einum áratugi fyrr. Þessa á- fanga var minnst með fjölmennri samkomu á Borðeyri í ágúst sama ár. Þá komu margir góðir gestir m.a. fyrrv. framkv.stj. félagsins, forstjóri Sambandsins og frú, forstöðumaður Teiknist. SÍS, ásamt fleiri starfsmönnum frá því fyrirtæki, framkvæmdastjórar eða 116
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.