Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 50
50 – Sjómannablaðið Víkingur Í lok mars á þessu ári lögðu sex starfsmenn Eimskips upp í langferð. Þetta var ekki ýkja heppilegur tími til ferðalaga, kóvíd að tröllríða þjóðum heims, en erindið var brýnt. Og átti sér nokkurn aðdraganda. Samstarfið Á Grænlandi hefur landsstjórnin frá 1993 starfrækt skipafélagið Royal Arctic Line AS sem hefur sérleyfi á vöruflutningum sjó- leiðina til og frá Grænlandi. Eimskip siglir hina sömu erfiðu leið og Grænlendingarnir yfir úfið Atlantshafið og augljóst að hagsmunir fyrirtækjanna færu saman enda má heita að sam- vinna hafi verið með þeim frá fyrsta degi hins grænlenska Royal Arctic Line. Í janúar 2016 ákváðu svo félögin að efla þetta samstarf til mikilla muna. Tengja skyldi flutningskerfi Grænlands við al- þjóðlegt siglingakerfi Eimskips með samningi um samnýtingu á plássi í siglingakerfum sem tengir Grænland á heimsvísu. Fleira hékk á spýtunni. Félögin sammæltust um að koma sér upp nýjum gámaskipum, sérhönnuðum fyrir hinar erfiðu að- stæður á Norður-Atlantshafi og Norðurheimskautssvæðinu. Hvergi átti að slá af kröfum og skipin að uppfylla alþjóðlega staðla og reglur um siglingar á hinu viðsjárverða Atlantshafi. Og félögin létu ekki sitja við orðin tóm. Ári síðar gekk Eim- skip til samninga við China Shipbuilding Trading Company Limited og Guangzhou Wenchong Shipyard Co. Ltd. um smíði á tveimur 2.150 gámaeininga skipum. Smíðaverð þrjátíu og tvær milljónir dollara. Við þetta tækifæri sagði Gylfi Sigfússon, þáverandi forstjóri Eimskips: „Það er ánægjulegt að gengið hafi verið frá samningi um smíði nýju skipanna. Þetta er mikilvægt skref í endurnýjun Bragi Björgvinsson skipstjóri flutti stutta tölu þegar skipið var afhent. Dettifoss var fyrst sjósettur í sumarið 2019. Heitið er gamalt í sögu Eimskips. Fyrsti Dettifoss var smíðaður árið 1930 í Frederikshavn í Danmörku. Síðan hafa fjögur skip siglt undir þessu nafni. Þetta er því í sjötta sinn sem Dettifoss gengur í endurnýjun lífdaga. NÝR DETTIFOSS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.