Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Qupperneq 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Qupperneq 56
56 – Sjómannablaðið Víkingur Ég játa fúslega forvitni mína um atburði sem verða illa skýrðir, jafnvel alls ekki, eða sem haldnir voru þjóðsaga ein en annað komið á daginn. Eins og til dæmis risaaldan sem Steinar Magnússon skipstjóri segir frá 1. tölublaði Vík- ings í fyrra. Bull og vitleysa sögðu menn, tuttugu metra há alda getur ekki myndast á sjó. Slíkt fyrirbæri sá Steinar þó með eigin augum. Lesið líka hvað Hilmar Snorrason segir um slík náttúrufyrirbrigði í þætti sínum hér á undan, Utan úr heimi.Frásögnin hér á eftir fellur í þennan flokk atburða sem við kunnum engar skýringar á, að minnsta kosti engar sem hægt er að færa sönnur á. Og sjómenn, ef þið geymið með ykkur ólíkindasögur, af risaöldu eða öðru sem fyrir ykkur hef- ur borið, þá endilega hafið samband við ritstjórann. Flugvélin ferst Sagan hefst sunnudaginn 4. janúar 1959 en þá fórst fjögra sæta Cessnavél í Vaðlaheiði en hún hafði verið notuð til sjúkra- og farþegaflugs. Þennan örlagaríka dag var landleiðin í Laugaskóla í Reykja- dal lokuð sökum snjóa en jólaleyfi nemenda var á enda. Var þá gripið til flugvélarinnar sem búin var skíðum til lendingar. Þegar leið á daginn tók að þykkna í lofti og veður fór hratt versnandi. Flugmaðurinn, Jóhann Helgason, var í sinni annarri ferð austur að Laugum þennan fyrsta mánudag ársins 1959. Þrír farþegar voru um borð, tveir 16 ára nemendur Laugaskóla, Guðmundur Kristófersson og Stefán Hólm. Þriðji farþeginn var Pétur Hólm, tvítugur stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri, og bróðir Stefáns. Allir þrír úr Hrísey. Guðmundur átti bókað sæti með fyrra fluginu en var ekki ferðbúinn þegar Jóhann lagði af stað upp úr hádegi. Átti víst eftir að kaupa eitthvað til skólans. Guðmundur bað því skólafé- laga sinn, Hörð Snorrason – síðar hitaveitustjóra í Hrísey, kirkjugarðsvörð og skipstjóra á Hríseyjarferjunni Sævari – að skipta við sig en Hörður átti bókað sæti með seinna fluginu. Önnur tilviljun varð þess valdandi að Pétur ákvað að fylgja bróður sínum. Þegar veðurútlit gerðist ískyggilegt ákvað skóla- systir þeirra Guðmundar og Stefáns að hætta við ferðalagið. Pétur greip þá tækifærið til að skreppa austur með bróður sín- um. Skemmst er frá því að segja að enginn þeirra fjögurra lifði af brotlendinguna í Vaðlaheiði. En dveljum ekki við þetta sorglega slys heldur það sem gerð- ist í kjölfarið og ég komst að í samtali við frænku mína, hjúkr- unarfræðinginn og Dalvíkinginn, Nönnu Jónasdóttur. Gefum Nönnu orðið. „Tók á móti drengjunum mínum“ „Þessu hörmulega slysi voru gerð skil í öllum fjölmiðlum en ég var þá í Hjúkrunarskóla Íslands. Ég vissi það ekki fyrr en síðar að faðir drengjanna tók eftir þetta að sækja miðilsfundi en hann var danskur garðyrkjumaður, Caspar Peter Holm, og hafði sest að í Hrísey þar sem hann fékkst við allt mögulegt og var aldrei kallaður annað en Pétur Hólm. Eiginkona hans og móðir drengjanna var Ingibjörg – ætíð kölluð Bolla í Hafnarvík – dótt- ir séra Stefáns Baldvins Kristinssonar prests á Völlum í Svarf- aðardal og Sólveigar Pétursdóttur Eggerz. Svo gerist það einn daginn allnokkrum árum eftir þetta sorglega flugslys – eða 1964 – að dyrabjöllunni er hringt. Ég Jón Hjaltason Myndin af Jóhönnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.