Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Blaðsíða 40
40
son, Blikastöðum. Pálmi Einarsson, ráðunautur, Reykjavík.
Fyrir Búnaðarsamband Borgarfjarðar: Jón Hannesson, Deild-
artungu. Kristján Guðmundsson, Indriðastöðum.
Fyrir Búnaðarsamband Dala- og Snæfellsness: Magnús Frið-
riksson, Stykkishólmi. Guðbjartur Kristjánsson. Hjarðarfelli.
Fyrir Búnaðarsamband Vestfjarða: Kristinn Guðlaugsson,
Núpi. Páll Pálsson, Þúfum. Gunnar Þórðarson, Grænumýrar-
tungu.
Fyrir Búnaðarsamband Húnavatnssýslu: Jakob H. Líndal,
Lækjamóti. Hafsteinn Pétursson, Gunnsteinsstöðum.
Fyrir Búnaðarsamband Skagfirðinga: Kristján Karlsson,
skólastjóri, Hólum. Jón Sigurðsson, Reynistað.
Fyrir Búnaðarsamband Eyjafjarðar: Ólafur Jónsson, Akur-
eyri, Hólmgeir Þorsteinsson, Hrafnagili.
Fyrir Búnaðarsamband Þingeyinga: Sigurður Jónsson, Arnar-
vatni. Helgi Kristjánsson, Leirhöfn.
Fyrir Búnaðarsamband Austurlands: Bjöm Hallsson, Rangá.
Sveinn Jónsson, Egilsstöðum. Sigurður Jónsson, Stafafelli.
Fyrir Búnaðarsamband Suðurlands: Guðjón Jónsson. Ási, Guð-
mundur Erlendsson, Núpi, Páll Stefánsson, Ásólfsstöðum, Þór-
arinn Helgason, Þykkvabæ, Þorsteinn Sigurðson, Vatnsleysu.
Búnaðarþing er háð annaðhvort ár í Reykjavík. Skrifstofa
Búnaðarfélagsins er í Lækjargötu 14, Reykjavík. Félagið gefur
út búnaðarrit, það fá félagar ókeypis. Þá gefur það og út sér-
stakar skýrslur um ýmsar greinar starfsemi sinnar og fræði-
rit, er áhræra búnað. Starfsmenn félagsins eru:
Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmálastjóri, hefir umsjón
með öllum framkvæmdum félagsins. Sveinbjörn Benediktsson,
ritari. Gunnar Árnason, aðstoðarmaður. Pálmi Einarsson, jarð-
yrkjuráðunautur. Ásgeir L. Jónsson,vatnsvirkjaráðunautur. Ragn-
ar Ásgeirsson, formaður garðyrkjustöðvarinnar á Laugarvatni og
leiðbeinandi í garðyrkju. Klemenz Kristjánsson, formaður til-
raunastöðvarinnar á Sámsstöðum í Fljótshlíð. Gunnlaugur Krist-
mundsson, sandgræðsluvörður. Páll Zophóníasson, nautgripa-
ræktarráðunautur. Halldór Pálsson, sauðfjárræktarráðunautur.
Gunnar Bjarnason, hrossaræktarráðunautur, Ólafur Sigurðsson,
ráðunautur í klaki og veiði í ám og vötnum.
Allir, sem þess æskja, geta fengið upplýsingar um búnaðar-
mál, annað hvort á skrifstofu félagsins eða hjá starfsmönnum
þess.