Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Blaðsíða 57

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Blaðsíða 57
57 svo hsegt sé að taka þá út og líta eftir jarðeplunum. Þetta er hin bezta geymsla á jarðeplum, hafi menn þurra og kalda kjall- ara eða annan stað, má geyma jarðeplin þar, en bezt er að geyma þau í kössum, sem fyrr er sagt. Nœpur. Næpum er sáð í garðinn snemma á vorin. Þær vaxa mjög fljótt. Góð afbrigði eru: Amerískar flatar og Gold Ball. Gulrœtur. Gott gulrótaafbrigði er Nantes hálflöng, Bezt er að sá gulrótum snemma á vorin í beð (120 cm.). Þeim er sáð í 5 raðir og grisjað síðar svo 8 cm. bil verði í röðunum. Gulrætur eru ágætar til fæðu. Spínat (spinacia oberacea L.) vex um alla Norður-Evrópu, á Grænlandi, og hér um land allt. Spínat er mjög auðvelt að rækta, það þarf stuttan vaxtartíma, 1—2 mánuði, og þarf því að sá því 2—3 sinnum á sumri, svo að ætíð sé nóg af nýju spínati. Spínat þrífst bezt í moldarjarðvegi, sem er rakur. Það þarf nýjan áburð. Það þarf að vera ræktað í skjóli. Af spínati eru blöðin notuð til matar. Þau eru næringarrík og í þeim er mikið af vitamínum og svo kalk, fosfor og járn. Spínat er talin ljúffeng og holl fæða. Spínat og grœnkál á aö rækta í öllurn jöröum á landinu. Það eru jurtir, sem geta náð sæmilegum vexti hvernig sem árar. Auk þeirra matjurta, sem nú hafa verið nefndar, má rækta hér í görðum: rauðrófur, hreðkur, salat, karse, kjörvel, per- sille, lauk, rabarbara og fleira. Um ræktun þessara jurta er að finna í garðyrkjubókum. Þær þarf hver maður að eiga og lesa. Kornyrkja. í góðum árum er hægt að rækta hér í hinum veð- ursælustu byggðum landsins, bygg hafra og rúg. Af þessum korntegundum er sáð í gl. af byggi og höfrum 20 kg., rúg 16 kg. Uppskeran getur verið allt að 200 kg. TRJÁ- OG RUNNARÆKT. Eftir Hákon Bjarnason. Trjálundir ættu að rísa við hvert heimili. Unaður sá, er þeir veita, og prýði sú, sem af þeim er, verður tæplega ofmetið. Trjálundir ættu aldrei að vera framan við húsin en öðru hvoru megin við þau eða jafnvel að húsabaki, þannig að þeir skýli húsunum, en húsin eigi þeim. Til þess að góðum árangri sé náð í trjárækt, þarf fernt: 1. Vel girt land. 2. Hraustar og harðgerðar trjáplöntur. 3. Næg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.