Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Page 44

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Page 44
44 Tilraunastöðin á Sámsstöðum í Fljótshlíð, stofnuð 1927. Gerir tilraunir með grasrækt, komyrkju, áburð o. fl. Tilraunastöð Búnaðarfélags íslands á Laugarvatni, gerir til- raunir með garðrækt. DÝRALÆKNAR. Þeir eru þessir: Hannes Jónsson, Reykjavík, ráðunautur stjórnarinnar í búfjársjúkdómum. Sigurður Einarsson Hlíðar, Akureyri. Ásgeir Einarsson, á Héraði. Ásgeir Ólafsson, Borg- arnesi. Jón Pálsson, Selfossi, Árnessýslu. Bragi Steingrímsson, ísafirði. BÚREIKNINGASKRIFSTOFA RÍKISINS. Stofnuð 1936. Tilgangur hennar er að leiðbeina bændum um færslu búreikninga. Hún gerir reikningana upp, samræmir þá og birtir útdrátt úr þeim. Formaður skrifstofunnar er Guð- mundur Jónsson, kennari á Hvanneyri. BÆNDASKÓLARNIR. Bændaskólarnir voru stofnaðir 2 hér á landi, með lögum 1905. Skyldi annar vera á Hvanneyri, hinn á Hólum í Hjaltadal. Síðan hefir þessum lögum verið breytt að nokkru, síðast árið 1938. Báðir eru skólarnir ríkisskólar. Tilgangur þeirra er að veita bænda efnum nauðsynlega sérþekkingu til undirbúnings stöðu þeirra. Á skólajörðunum eru rekin fyrirmyndarbú, kennslan er bókleg og verkleg. Námstíminn er 1% ár og taka nemendur próf að loknu námi. Hólar í Hjaltadal. Þar var stofnaður búnaðarskóli 1882, sem síðar var breytt í bændaskóla 1907. Skóla- og bústjóri er Kristján Karlsson. Hvanneyri. Þar var stofi.aður búnaðarskóli 1889, sem síðar breyttist í bændaskóla 1907. Skóla- og bústjóri er Runólfur Sveinsson. GARÐ YRK JU SKÓLI. Garðyrkjuskóli ríkisins á Reykjum í Ölfusi veitir sérfræðslu í garðyrkju, bóklega og verklega. Hann starfar í tveimur deildum. Námið hefst 1. apríl. Námstími 2 ár. Beiðnir um inntöku í skól- ann sendist forstöðumanni fyrir lok desembermánaðar ár hvert. Skólastjóri er Unnsteinn Olafsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.