Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Qupperneq 81
81
Vitamin (bætiefni) hafa uppleysandi og temprandi áhrif,
en annars mjög breytilegar verkanir í líkamanum, ef þau vanta
eða of lítið er af þeim í fæðunni koma sjúkdómseinkenni (Avita-
monoser). Það eru þekkt mörg Vitaminer, t. d.: A,, Bi, B2, B8,
C, D og E, sem öll eru talin mjög nauðsynleg í fæðu manna.
A Vitamin verndar gegn sumri augnveiki og er nauðsynlegt
fyrir þroskun.
Bi Vitamin er vöm gegn sjúkdómi er nefnist Beri-Beri, og er
nauðsynlegt til þess að vöxtur sé eðlilegur, svo og fyrir starfsemi
hjartans og efnaskiptingu.
B2 og Bg vitamin eru nauðsynleg fyrir þroska og vemd
gegn ýmsum sjúkdómum.
C Vitamin er vöm gegn skyrbjúg, þreytu og hjálpar eðlilegum
tannvexti og blóðmyndun, svo og efnaskiptum í líkamanum.
D Vitamin er vörn gegn beinkröm og hjálpar vexti tanna og
beina.
E Vitamin er talið hafa þýðingu fyrir æxlunina.
Skýrsla um nceringarefni matvœla og orku þeirra.
í tapinu er reiknað allur úrgangur við hreinsun matvælanna
og er það talið í grömmum að 100 grömmum brúttóþyngdar.
Efnahald af eggjahvítu, fitu og kolvetnum er talið í 100 grömm-
um af nettóþyngd, Hitaeiningarnar eru taldar í 100 grömmum
af nettóþyngd.
Eggja- Kol- Hita'
Tap hvíta Pita vetni ein.
Appelsínur 35 1 0 12 52
Blóð 0 18 0,5 75
Blómkál 40 2 0 5 25
Rúgbrauð 0 8 1 50 250
Baunir 0 22 2 60 348
Hveitimjöl 0 14 1% 72 366
Grænkál 0 4 1 10 67
Gulrætur 20 1 % 9 46
Hvítkál 25 2 0 6 36
Jarðepli, ný 5 1 0 16 70
Saltfiskur 15 75 1V2 0 320
Nýmjólk 0 3% 3% 5 67
Undanrenna 0 3% 0 5 36
Ostur, í meðallagi feitur ... 5 33 17 4 310