Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Side 64

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Side 64
64 2) Afurðafóðrið er misjafnt og fer eftir mjólkurmagninu og því hve feit mjólkin er. Ennfremur eftir styrkleika meltingar- færanna, en af því leiðir að kýr nota sama fóður misvel. 3) Sé þungi og fitumagn mjólkurinnar þekkt, má finna hvað meðalkýrin þarf í afurða- og viðhaldsfóður eftir töflu þeirri, er birt er á bls. 66. I fremsta dálki er fituprósentan hlaupandi á 0.2%, en út undan henni dagsnytin í kg., og sést þá niðurundan nythæðinni, hve kýrin þarf mikið fóður yfir daginn. Dæmi: Pitumagnið er 3,5 og dagsnytin 10 kg. í fjórðu línu er fitan 3.4—3.6 og í þeirri línu er talan 9.5 í sjötta og 10.8 í sjöunda dálki. Niður undan sjötta dálk stendur 7, og sjöunda 8 og þarf því þessi kýr milli 7 og 8 kg. töðu á dag í afurðafóður, auk 7 kg. til viðhalds, eða alls 14—15 kg. eins og tölurnar neðst í sjötta og sjöunda dálk sýna. Dæmi: Fitan í mjólkinni reynist 3,1% og kýrin mjólkar 20 kg. á dag. Að fóðurþörf þessarar kúar ber að leita svo á töflunni. Fitan 3.00—3.20 er í annari línu, í þeirri línu er nythæðin næst 20 í þrettánda dálki, en niður undan honum sézt að kýrin þarf á dag 15 kg. af töðu og að auki 3 kg. af fóðurbæti, eigi hún að geta haldið nytinni á sér.. Töfluna má líka nota til þess að átta sig á hvort kýr skilar eðlilegri nyt, miðað við það, sem henni er gefið, en geri hún það ekki, má ætla að eitthvað sé að og þarf þá að athuga hvað það er og laga það. Öll er taflan miðuð við það, að taðan sé góð. 4) Stórar kýr þurfa meira viðhaldsfóður en litlar, og 7 kg. eru miðað við 350 kg. þunga, en það er sem næst meðalþungi á okkar kúm. Kýr í köldum fjósum þurfa meira viðhaldsfóður, en kýr. sem eru í hlýjum, loftgóðum fjósum, (14—18° C.). Hirðingin hefir áhrif á viðhaldsfóðrið þannig, að sé hún mjög slæm, verður það meira. 5) Sjöundi og áttundi dálkur töflunnar eru prentaðir með breyttu letri. Kýr, sem mjólka þá nyt er þar stendur, með til- svarandi fitu, eru kýr sem vafamál er hvort þurfi að gefa fóðurbæti til viðbótar töðunni eða ekki. Öllum þeim kúm, sem mjólka þá nyt, sem framar er í töflunni, þarf ekki að gefa fóðurbæti, en þeim sem mjólka þá nyt, sem aftar er, þarf að gefa fóðurbæti, eigi þær að halda eðlilega á sér nytinni og sýna eigendum sínum fullt gagn og arð. 6) Sé kúnni ekki gefið yfir 3—4 kg. af fóðurbæti á dag, þá er bezt að gefa henni blöndu af síldarmjöli (%) og maís (%),
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.