Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Síða 77

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Síða 77
77 slegið niðurbrytjað gras — gott hey eða jafnvel vothey að vetr- inum — gulrófur, grænkál o. s. frv.). Kornið á ekki að vera undir 50 gr. handa hverjum fugli á dag. Álíka skammtur af alhliða mjölfóðurblöndu er lágmark, en 1 mörgum tilfellum eru hænsnin látin eta mjölið eftir vild. Mjölið má spara mjög með því að fóðra hænsnin á undanrennu og kartöflum. XJndanrennan er þá gefin „þykk súr“ (látin súrna á heitum stað), 80—100 gr. er góður skammtur, en má vera meira. Skyr (súrt) gerir sama gagn. Kartöflumar má gefa hráar, en bezt er að sjóða þær, merja þær síðan og blanda þeim saman við mjölfóður og vatn (eða undanrennu) þar til það verður að stökku deigi. Hænsnin skulu ætíð hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni, sandi og brenndum og muldum beinum. Á veturna ætti auk þess að blanda í fóðrið ofurlitlu af þorskalýsi — ein matskeið á dag handa hverjum 25 fuglum. Hvort sem hænsnunum er gefið tvisvar eða þrisvar á dag, skal það alltaf gert á sama tíma. Tafla um líkamshita dýra o. fl. líkamshiti æðaslög andardráttur Hestar 37,5—38,5° C. 30—45 10—16 pr. mínútu Nautpeningur 38,0—39,5° C. 40—75 16—20 pr. mínútu Sauðfé 38,0—41,0° C. 70—80 10—20 pr. mínútu Lægri tölurnar gilda fyrir fullorðnar skepnur, hinar hærri fyrir ungar. Skýrsla um meðgöngutíma búfjár. Meðgöngutíminn er talinn að vera fyrir hryssur 340 dagar, kýr 280 dagar, ær 149 dagar, geitur 152 dagar, gyltur 144 dagar, kanínur 31 dagur, tíkur 63 dagar, kettir 58 dagar, silfurrefir 52 dagar. Þetta eru meðaltöl, en frá því getur vikið um nokkra daga. BYGGINGAR. Eftir Þóri Baldvinsson. Flestar byggingar til sveita eru nú gerðar úr steinsteypu. Margar þeirra eru reistar fyrir lán, sem veitt eru til mjög margra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.