Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Síða 85

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Síða 85
85 NOKKUR BÚNAÐARRIT, sem koma út árlega og sem flytja margvíslegan fróðleik um bún- aðarmál: Búnaðarritið, byrjaði að koma út 1887, er nú gefið út af Bún- aðarfélagi íslands Ritstjóri þess er Steingrímur Steinþórsson. Freyr, mánaðarblað um landbúnað. Útgefandi er Búnaðarfé- lag_ íslands. Ritstjóri Árni G. Eylands. Ársrit Rcgktunarfélags Norðurlands hefir komið út síðan 1903. Útgefandi er Ræktunarfélag Norðurlands en ritstjóri Ólafur Jónsson. Félagar fá ritið ókeypis. Búfrœðingurinn. Útgefendur Hvanneyringur og Hólamanna- félagið til skiptis, sitt árið hvort. Ritstjóri veturinn 1939—1940 er Guðmundur Jónsson, Hvanneyri. Auk þessara rita hafa búnað’rsambönd Vestfjarða, Aust- fjarða oe Suðurlands gefið út árlega skýrslu Þá koma og árlega út skýrslur um bændaskólana á Hólum í Hjaltadal og Hvanneyri. MANNFJÖLDI Á ÍSLANDI 1938. Kaupstaðir: Reykjavík 37.366 Akureyri 4.940 Hafnarfjörður 3.652 Seyðisfjörður 961 ísafjörður 2.666 Neskaupstaður 1.130 Siglufjörður 2.828 Vestmannaeyjar 3.506 Sýslur: Gullbringu- og Kjósars. 5.029 Skagafjarðarsýsla 3.926 Borgarfjarðarsýsla .... 3.005 Eyjafjarðarsýsla 5.358 Mýrasýsla 1.808 Þingeyjarsýsla 5.887 Snæfellsnessýsla 3.383 Norður-Múlasýsla 2.704 Dalasýsla 1.487 Suður-Múlasýsla 4.253 Barðastrandasýsla 3.049 Austur-Skaf taf ellssýsla. 1.127 ísafjarðarsýsla 5.206 Vestur-Skaf taf eUssýsla. 1.642 Strandasýsla 2.070 RangárvaUasýsla 3.376 Húnavatnssýsla 3.638 Ámessýsla 4.891 Alls í kaupstöðum .... 57.049 Alls í sýslunum ..... 61.839 Alls á ölu landinu .... 118.888 í verzlunarstöðum með fleiri en 300 íbúa eru samtals 14.327. Sé það dregið frá sýslunum, verður sveitafólkið 47.512. Á öUu landinu eru nú karlar 58.809, en konur 60.079.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.