Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Side 65

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Side 65
65 en þurfi að gefa henni meira, þá þurfa að vera fleiri fóðurbætis- tegundir í blöndunni. 7) Úthey er venjulega verra til fóðurs en taða, enda síðar slegið. Þarf oftast 1.2—1.5 kg. af kýrgæfu útheyi, til að jafngilda einu kg. af góðri töðu. 8) Öllum þeim kúm, sem vanar eru að komast fyrst eftir burð- inn í nyt, sem svarar til þess sem er aftan við sjöunda dálk, ætti að gefa fóðursalt 5—6 vikna tíma eftir burðinn, og 2—3 mánuði eftir hann. Hæfileg gjöf af fóðursalti er 1—2 mat- skeiðar á dag, og er bezt að gefa það i fóðurbætinum, sé hann gefinn, en ella hnoðað inn í deigbita á stærð við kartöflu. 9) Ætið þarf að fara í fjósið á sama tíma dag hvern og mjólka kýrnar í sömu röð. ÖU óregla í því efni kostar meira viðhalds- fóður eða minni mjólk eða hvort tveggja. 10) Mjaltir ber að framkvæma hreinlega, þurrka vel af júgr- unum áður en byrjað er að mjólka, og þvo þau, sé þess þörf. Betra er að kreistmjólka en toga, og frá því byrjað er að mjólka kúna, ber að mjólka stanzlaust þar til mjaltir eru búnar. Allur stanz á mjöltum orsakar minni mjólk. Vel ber að vanda hreitl- urnar. 11) Gæta ber þess, að kýrnar haldist sem bezt hreinar í fjós- inu, og þarf að kemba þær og bursta daglega. 12) Sé gefið fóður með megnri lykt, svo sem rófur, vothey eða annað, ber að gefa það eftir mjaltir, svo mjólkin dragi ekki bragð eftir lyktinni. Moka ætti flórinn nokkru áður en mjólkað er, því ella getur mjólkin dregið í sig mykjubragð. 13) Sérstaka natni þarf að sýna síð- og sumarbærum að haustinu, bæði með því að gefa þeim með beitinni eftir að grös eru farin að sölna, og eins með því að taka af þeim hrök, með því að gefa þeim inni, eða breiða yfir þær teppi í högunum. 14) Með því að gefa kúm vothey með þurrheyinu að %—% leyti, má fá kúna til að umsetja meira hey, og halda betur á sér nyt en ella, og ættu allir kýreigendur að verka nokkurn hluta heyjanna sem vothey (sérstaklega hána) og gefa kúnum það. 15) Að haustinu er ágætt að geta gefið grænfóður, hafragras, kál o. fl. með síðustu beitinni og fyrst í innistöðunni. Kúnni verður þá minna um fóðurskiptin. 16) Sé til smárahey eða vikka, og sérstaklega sé það verkað sem vothey, má spara fóðurbætisgjöf að mun, en þar sem það er enn óvíða til, verður ekki frekar farið út í það hér nú.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.