Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Side 51
51
TiVbúiim áburður. í honum er köfnanarefni, fosfórsýra og kalí
í ríkum mæli, en þar vanta öll lifræn efni og allt gerlalíf. Helztu
tilbúnar ýburðartegundir eru: Kalksaltpétur með 15,5% köfn-
unarefnl Kalkammonsaltpétur með 20,5% köfnunarefni, Brenni-
steinssúrit ammoniak með 20,6% köfnunarefni. Chilesaltpétur
með 15^?% köfnimarefni, Tröílamjöl með 20,5% köfnunarefni,
SuperfoSfat með 18% fosfórsýru, Kalíáburður með 40% kalí.
í hverri þessari áburðartegund er aðeins eitt næringarefni.
Aðrar áburðartegundir eru samsettar af fleiri næringarefnum og
er það áð nokkru miðað við áburðarþörf jarðvegsins. Hér á landi
eru aðallega 2 iegundir notaðar, og nefnist önnur þeirra
Garðáburður. í honum er 15% fosfórsýra, 15% köfnunarefni
og 18% kalí. Þessi áburður hefir verið mest notaður í jarðepla-
garða og reynzt vel. Það er handhaegra fyrir þá, sem litla reynslu
haí„ með nctkun tilbúins áburðar, af kaupa þennan áburð, sem
er blanóaður. Hin tegundin kallast Kalknitrophoska, í honum
er 14% köfnunarefni, 14% fosfórsýra og 18% kalí. Þessi áburður
er notaður við nýyrkju og túnrækt. Tilbúinn áburður er notaður
annað hvort með búpeningsáburði eða einsamall.
Af veifðmætum efnum áburðarins er talið að vera í 100 kg.:
Köfnunarefni kg. Posfórsýra kg. Kalí kg.
Af töðu 1,80 0.60 1,80
— byggi, kom 1,55 0,65 0,65
— byggi, hálmur 0,60 0,20 0,90
— jarðepSum 0,30 0,12 0,60
— fóðurrófum 0,15 0,08 0,30
— fóðurrófum, blöð 0,30 0,15 0,30
— gulrófum 0,17 0,11 0,35
Eftir þessu er hægt að reikna út hversu mikið flyzt burt
með uppskerunni af verðmætum áburðarefnum og þarf að bæta
það ríflega upp og meira til ef jarðvegurinn er í lélegri rækt.
Eftir athugunum sem gerðar hafa verið, má ætla að venjulegt
áburðarmagn af tilbúnum áburði á gl. þurfi að vera:
Tún 40 kg. Kalknitrophoska. Nýrækt 50 kg. Kalknitrophoska.
í garða 100 kg. garðáburður
Sé notað sambland af áburðarefnum, má bera á:
Tún: 40 kg. superfosfat, 20 kg. kalí, 30 kg. kalksaltpétur, 20
kg. kalkammoniak.
Nýrækt: 50 kg. superfosfat, 20 kg. kalí, 60 kg. kalksaltpétur.