Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Síða 61
61
Áburðarhús og safnþrær úr öðru efni .. 1 m-! 1.50
Haugstæði, steypt ....................... 1 m2 3.00
Nýrækt, þaksléttur .................... 100 — 1.60
Nýrækt, græðisléttur................... 100 — 1.40
Nýrækt, sáðsléttur .................... 100 — 2.50
Túnasléttur, þaksléttur ............... 100 — 1.40
Túnasléttur, græðisléttur.............. 100 — 1.25
Túnasléttur, sáðsléttur ............... 100 — 2.00
Sáðreitir, kornakrar .................. 100 — 1.80
Sáðreitir, matjurtagarðar ............. 100 — 1.80
Framræzluskurðir, 1 m. og grynnri .... 10 m3 1.20
Framræzluskurðir, dýpt 1—1,3 m........ 10 — 1.50
Framræzluskurðir, dýpri en 1,3 m...... 10 — 2.00
Grjótræsi, 1,1 m. og dýpri ............. 10 m. 1.70
Viðarræsi, 1,1 m. og dýpri ............. 10 — 1.20
Hnausræsi, 1,1 m. og dýpri.............. 10 — 0.70
Fípuræsi, 1,1 m. og dýpri............... 10 — 2.00
Girðingar, hlaðnir garðar ............. 10 — 2.00
Girðingar, gaddavírsgirðingar .......... 10 — 2.00
Girðingar, vímetsgirðingar ............. 10 — 2.00
Grjótnám, úr sáðreitum og túni .......... 1 m3 1.00
Þurrheyshlöður, stéyptar, með járnþaki 1 — 1.00
Þurrheyshlöður, ósteyptar ............... 1 — 0.50
Votheyshlöður, steyptar ................. 1 — 2.50
Til þess að njóta hins nefnda styrks, þurfa jarða- og húsbæt-
urnar að vera vel af hendi leystar og þeir sem þær vinna félagar
i einhverju búnaðarfélagi. Á býlum, sem samtals hafa fengið
minna en 1 þúsund kr., greiðist 20% hærri styrkur, en þar sem
styrkupphæðin hefir numið 5 þús. kr. greiðist enginn styrkur.
Ýms nánari ákvæði um þetta o. fl., er að finna í jarðræktarlög-
unum.
Um Verkfærakaupasjóð
eftir Pálma Einarsson.
Styrkur er veittur úr Verkfærakaupasjóði á þessi búsáhöld:
1) Hestverkfæri til jarðyrkju og verkfæri vegna garðyrkju og
kornræktar, allt að helmingur verðs.
2) Heyvinnuvélar, svo sem sláttuvélar, rakstrarvélar og snún-
ingsvélar, allt að helmingur af verði þeirra.