Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Síða 68

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Síða 68
68 in í júgrinu hverfa, mjólkin fær aftur eðlilegt útlit og kýrin kemst í þá nyt, sem hún var í áður en hún veiktist. Eftir júgur- bólgu myndast stundum herzli, þrimlar, harðir eitlar og ber í júgrinu, en kýrin virðist að öðru leyti heilbrigð. Hægt er að fá kýr með þrimla í júgri jafngóðar, með því að mjólka þær vel og nudda júgrið á geldstöðutímanum. Kýr með júgurbólgu og skemmd júgur á ávallt að mjólka síðast og aldrei ofan í básinn. Stálmi. Bólga sú, sem alltaf kemur í júgur kúnna fyrir og um burðinn, kallast stálmi, sérstaklega ber oft mikið á stálma- bólgu í fyrsta kálfs kvígum. Stálmabólga er sjaldnast heit eða við- kvæm, en oft deigkennd, svo að fingraför, sem koma við þrýst- ingu á júgrið, haldast lengi á eftir. Mjólkin er eðlileg brodd- mjólk. Stálmabólga er enginn sjúkdómur, en orsakast af því að vatns- kvap sezt í bandvef júgursins af aukinni blóðsókn að júgrinu og af því að blóðrennsli frá júgrinu hindrast við að fóstrið þrýstir um of á blóðæðarnar í kviðholinu. Stálmabólga hverfur venju- lega smátt og smátt eftir burðinn. Ef hún er mikil, er gott að mjólka þétt og bera vaselin eða spenaáburð á júgrið . Gætið hreinlætis við nýbærurnar, þá eru þær viðkvæmastar. Um hrossarækt. Eftir Theoclór Arribjarnarson. 1) Hryssur, sem ganga með fóstur, þola ekki mikið erfiði og því síður mikil geðbrigði, án þess að fað komi fram á folöld- unum. 2) Hvert hross þarf að fá svo gott uppeldi, að það öðlist þann þroska sem því er eðlilegur. Minni þroski en það er vanþroski og veldur veiklun, og möguleikarnir sem voru ekki notaðir, eru glötuð verðmæti. 3) Ódýrast og bezt er að fóðra hrossin til þroska fyrstu 3 ár æfinnar, meðan þau eru að vaxa, beinin að harðna og vöðva- þráðunum að fjölga. 4) Jöfn er þörf að gæta fengins fjár og afla þess. Því er ekkl minni þörf að hirða hrossin svo að þau haldi hreysti sinni, en að þroska þau, ekki minni þörf að hirða á þeim fæturna, að þeir haldist réttir, en að ala hrossin svo að fæturnir verði sterkir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.