Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1940, Qupperneq 90
90
Kvöldin fyrir stórhátíðir og gamlárskvöld eru allar stöðvar
lokaðar kl. 17. Nýársdag, Páskadag, Hvítasunnudag og jóladag
eru stöðvarnar aðeins opnar kl. 10—11 og 16—18.
Símskeytagjald innanlands er 10 aurar fyrir hvert orð, minnsta
gjald 1 króna.
Símskeytagjöld til nokkurra landa: (hvertorð)
Danmörk kr. 0.68
England
Finnland
Frakkland — 0.90
Færeyjar — 0.40
New York — 2.85
Noregur — 0.80
Spánn — 0.99
Svíþjóð — 0.80
Þýzkaland — 0.97
Auðveldur vaxtareikningur.
Þegar reikna skal vexti eftir þessari aðferð, er upphæðin marg-
földuð með dagafjöldanum (mánuður talinn 30 dagar, árið 360
dagar). Síðan er vísitala vaxtaupphæ^arinnar fundin eftir neð-
angreindri töflu (6% = 6000; 6% = 5538 o. s. frv.), og deilt með
henni í upphæðina.
%% %% %%
144,000 72,000 48,000
1% 36,000 28,800 24,000 20,571
2% 18,000 16,000 14,400 13,091
3% 12,000 11,077 10,286 9,600
4% 8,471 8,000 7,579
5% 7,200 6,857 6,545 6,261
6% 5,760 5,538 5,333
7% 5,143 4,965 4,800 4,645
8% 4,500
Dæmi: Vextir af 560 kr. í 42 daga á 4% reiknast þannig.
560 x 42 : 9,000 = kr. 2,61.
Vextir af 1750 kr. í 67 daga á 7%% reiknast þannig: 1750 x 67
: 4,800 = kr. 24,43.