Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 62

Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 62
Lögberg og íslenskir bændur Undanfarið hafa birzt í Lögbergi greinar um landkosti Kanada. Fyrirsagnirnar voru: Ástæðurnar fyrir því, að hugur islenzkra bcenda hneigist til Kanada. — Fyrirsögnin virðist miður heppileg, því það er ekkert því til sönnunar, að hugur íslenzkra bænda hneigist til Kanada nú. Þó Kanada sé gott land, og í Kanada séu góð markaðs- skilyrði og þar sé gnægð óræktaðs lands, er leggja má undir plóg- inn, þá munu íslenzkir bændur geta sofið á nóttunni fyrir því. Aðeins vegna þess, að skilyrði til þess að auðgast séu betri hér en heima, þarf enginn maður að hugsa, að það eitt geti komið til greina. Þótt nábúi minn eigi höll, er það engin sönnun þess, að ég sé þess vegna óhamingjusamur í hreysi mínu og þrái að verða eins ríkur að veraldlegum auðæfum og hann. „Ek á slitin klæði ok hirði ek eigi ef ek slít þeim nakkvat gerr“. Svo mælti íslenzkur bóndi til forna. Á þá leið mun meginþorri íslenzkra bænda hugsa nú, er verið er að gylla fyrir þeim kosti annarra landa.1) Þar að 1) Þess má geta, að ástandið í Kanada er þannig nú, að það er í rauninni óverjandi að ráða fólki heima til þess að flytja hingað. í bæjunum hefir verið tiltölulega lítil vinna, a. m. k. síðastliðna 12 mánuði. Margir iðnaðarmenn haft aðeins hlaupavinnu. Síðastliðinn vetur urðu sveitarstjórnir sumstaðar í Manitoba að hjálpa fólkinu til þess að halda í sér lífinu. Höfum vér það fyrir satt, að í einni sveit í suður-Manitoba hafi 36 heimili notið sveitarstyrks síðastliðinn vetur. Svo sagði oss gætinn og fróður maður. Að vísu er alltaf viðkvæðið í blöðunum hér vestra, að velmegun og góðir tímar séu aðeins „hinu megin við hornið". Þetta er kallað bjartsýni hér. Blöðin hafa sungið þennan söng nú í 2 ár, og spár þeirra reynast falsspár að meira eða minna leyti. Er það auðvitað virð- ingarvert að vilja reyna að „stappa stáli“ í fólk, en „of mikið af öllu má þó gera“. Vel má þó vera, að góðir tímar séu framundan hér, en hve langt fram- undn? Það getur orðið lengra en margan grunar. íslenzkir bændur ættu að fara varlega. Þeirra aðalumhugsunarefni á ekki að vera: Ameríkuferðir, heldur: Vöruvöndun. íslendingar, bæði bændur og iðnaðarstarfrækjendur, þegar farið verður að gera gangskör að því að beizla fossana, eru og verða keppinautar Vestmanna á Evrópumörkuðum. Og þeir eru nær markaði en hinir. íslenzkar landbúnaðarafurðir og fiskur hafa vaxið í áliti erlendis. Og eiga eftir að vaxa enn meira í áliti. Og íslendingar eru alltaf að færa út kvíarnar og setja á stofn nýja iðnaði (t. d. sápugerð S. Péturssonar) o. fl. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.