Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 92

Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 92
eitt sinn var eg smáður, fagra mín, af föður þínum smáður. Og blóði grætur augað sem áður.“------- „Og selurinn stakk sér á kaf og sást aldrei framar. Og —“ Þórunn þagnaði. Hún hafði raulað kvæðin fyrir munni sér. En þegar síga fór á seinni hlutann, sofnaði Tumi við barm hennar. Hún var öll í kvæðinu og tók ekki eftir, þegar hann sofnaði. — Hún grét ofan í lokka hans, þegar hún lagði hann til hvíldar. Og hún hvíslaði: „Þegar þú verður stór, færðu að heyra, hvernig ævintýrinu lykt- aði — hvernig þeim vegnaði — móðurinni særðu og syninum unga.“ (Reykjavík 1917.) ,,Fremur var það fátæklegt“ Þegar ég kom til Winnipeg-borgar og hóf útgáfu Rökkurs árið 1922, hafði ég dvalist í Bandaríkjunum frá því vorið 1919. Ég fór að heiman vestur um haf í febrúar 1918 og var í New York borg þar til í júní sama ár, er ég innritaðist sem sjálfboðaliði í her Kanada, var í honum tæpt ár, fyrst í þjálfunarbúðum í Kanada og á Englandi, en fór svo með herdeild minni til Frakklands, Belgíu og Þýzkalands, og vestur yfir haf vorið 1919, og úr hernum aftur til Bandaríkjanna. Síðasta árið þar var það að brjótast í mér æ meira, að hverfa heim til íslands aftur, en mér lék jafnframt sterkur hugur á, að dveljast um hríð í Winnipeg í kynningarskyni, og í þetta réðst ég, þrátt fyrir erfiða tíma og að ég var orðinn fjöl- skyldumaður, lítt efnum búinn, sem varð að taka þeirri vinnu, er bauðst hverju sinni. Eftir að þangað kom varð mér ljósara, hve atvinna er árstíðabundin í Vestur-Kanada, en erfiðleikar því sam- fara bitna að sjálfsögðu meira á þeim, sem ekki hafa fest þar rætur. Ég hafði stopula vinnu framan af og meðfram þess vegna réðst ég í útgáfu Rökkurs. Kom L árgangur Rökkurs út þar 1922, 12 arkir, og 1. h. II. árgangs, 1923, og útgáfunni hélt ég svo 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.