Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 21

Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 21
Skógareldur Hér á skóggyðjan heima, hér og hvergi annars staðar. Hér eru lönd hennar og ríki. Hér er höllin hennar, hér á Skuggavatnsbökkum. Þú ættir að líta hana, þessa ilmandi, grænu, angandi skógarhöll — um sólsetursbil. Sólin er eldrauð og varpar geislum á vatnið, fyrir framan höll- ina. En á vatninu synda svanir, fannhvítir svanir, eins og snjórinn á efstu jökulgnípunni, þar sem engin mannleg vera hefur stigið fæti sínum. Þeir brosa til kvöldsólarinnar, brosa til hennar og syngja um hana. Hún er undurfögur þetta kvöld, og þokuhnoðrana í vestrinu hefir hún gullbrytt og sparibúið. Því lengur sem ég hugsa um hann, því undarlegri finnst mér hann, líf hans og allt, sem við hann er tengt. Það var einmitt á svona kvöldi, sólhlýju vorkvöldi, sem ég rakst á hann fyrst. Það var skömmu eftir sólarlag, í Ásskóginum, þar sem hann er dimmastur. Hann kom svo hljóðlega. Eg varð hans ekki var, fyrr en við stóð- um augliti til auglitis. Hann virtist vera gamall maður. Andlitið var raunalegt, ennið hátt, skær, glampandi augu. Hann brosti við, svo undarlega, eins og gamlir menn einir geta brosað. En brosið hvarf von bráðar. Það kom einskonar tignarsvipur á andlit hans. Hann benti með hendinni út yfir skógarásana og mælti: „Þetta eru lönd mín og ríki. Ég er konungur skógarins." Hann leit á mig með fyrirlitningu og bætti við: „Ég hefi gengið um skógana í alla nótt og allan dag. Ég er búinn að telja daggardropana á laufum trjánna. Þeir eru perlur, dýrindis gimsteinar. Og þessar perlur á ég, því þetta land, sem þú stendur á 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.