Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 66

Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 66
A stöðinni Handtök hinstu, höfug tár. „Mundu, minnstu mín um ár.“ Lestin langa er löngu á burt. Gests er ganga Guð veit hvurt. — Ár og árin eigra burt. Sorg og sárin sitja um kjurt. — Elinor Glyn og amerískar konur. í vel þekktu amerísku tímariti, sem út kom seinni hluta ársins 1921, er grein eftir frú Clayton Glyn, sem þekkt er undir nafninu Elinor Glyn. Elinor Glyn er, sem kunnugt er, fræg skáldkona, og þessi grein hennar hefir vakið mikla eftirtekt. Fyrirsögn greinar- innar er: „What is the matter with you Ameriian womenV' Elinor Glyn hefir verið hér vestan hafs fyrr, fyrir tuttugu árum síðan; síðastliðið ár kom hún aftur. Og hún skrifar um það, sem er efst á baugi í sál hennar, um það, sem hið glögga gestsauga hennar lítur. Grein þessi er skrifuð af heimsfrægri skáldkonu, sem ann öllu því, sem fegurst er í amerísku1) þjóðlífi, amerískri menningu, 1) Hér vestra þegar minnzt er á Ameríkumenn, amerískar konur o. s. frv., er átt við Bandaríkjafólk, en ekki kanadiskt fólk. Heima á fslandi er öllu oft grautað saman svo sem kunnugt er. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.