Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 52

Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 52
„Ertu veikur, maður?“ spyr Johnson. „Nei.“ „Þú kveiktir elcki á luktinni. Skip £rá St. Geromo strandaði á einu rifinu. Það er lán þitt, að enginn drukknaði, annars yrðirðu dreginn fyrir lög og dóm. Komdu með mér. Þú verður fræddur betur á skrifstofu ræðismannsins." Öldungurinn fölnaði. Hann hafði ekki kveikt á luktinni kvöld- inu áður.---- Fám dögum síðar stóð hann á þilfari skips, er var á leiðinni frá Panama til New York. Vesalings öldungurinn hafði glatað stöðu sinni. Framundan voru nýir vegir til þess að halda áfram farand- mannslífinu. Stormar lífsins höfðu þeytt upp að nýju þessu lauf- blaði, til þess að þeyta því enn að nýju yfir lönd og höf, leika við það enn um stund. Gamli maðurinn virtist nú aðeins skuggi sjálfs sín. Hann var ekki hnakkakertur nú. En augu hans loguðu enn. Nýr áfangi var í byrjun. Kannske síðasti áfanginn. En þarna stóð hann og þrýsti við og við að brjósti sér dálitlum hlut, dálítilli ljóðabók, þrýsti henni að barmi sínum og strauk hana, eins og hann óttaðist, að einnig hún yrði frá honum tekin. Rökkur 1922. Til Noregs Noregur! í Njálulandi nafnið þitt er munað vel; sólarlandsins söguandi signir fólksins þel, þar á bæjum víst á vökum víkingslífið minnst er á, víst þar undir öllum þökum áttu fólksins þrá, þrá, sem lifði um öld og aldir, íslands þrá til móðurlands, þrá og ást; þó kyssi kaldir kólguvindar dalafans 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.