Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 90

Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 90
og sorgin bjó mér voða og fór, er horfa verð eg á, að hún góða móðir mín mædd og kvíðin sitji og vefi í líkklæðin sín. Leitar þá mín sál að sjó og sveimar þar um nætur, en sveinninn minn grætur, en sveinninn litli sárt í vöggu grætur. Svona var það árið allt, árið sem leið. Eg var mædd af kvíða og mér var svo kalt, unz maísólin hlý og heið heiðar og haf, er hafaldan svaf, færði í gylltan feld og fagurbláan. í skikkjunni þeirri, er glóey gaf græði, þegar vært hann svaf, gaman var að sjá hann, reifðan gulli rauðu fagurbláan. Og loksins kom dagurinn, er dreymt eg hafði mest og dagurinn sá er liðinn, því nú er eygló sezt. Ó, komdu nú, vinurinn minn kæri, komdu og syngdu, gígjuna eg hræri. Komdu nú og kysstu mig, kysstu burt mín tár, þú hefir ekki, karl minn, kysst konuna þína í ár. Henni hefir þrá og þreyta þjakað árlangt, því alltaf vildu augun leita út á sjó langt. Eirðarlaus það ár hún var, allar bar hún sorgirnar í leyni. Hugurinn var hjá hafsins ungum sveini. Svo í kvöld, er sólin loksins sigin var í mar, sorgum mædd á reiki hér við fjörðinn ein eg var. Allar stjörnur himinsins 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.