Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Síða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Síða 7
350 5.5 Dómar og úrskurðir dómstólsins fyrir og eftir 2001 5.5.1 Baby-Dry-dómurinn 5.5.2 Í kjölfar Baby-Dry-dómsins 5.5.2.1 Dómar undirréttarins 5.5.2.2 Dómar dómstólsins 5.6 Áhrif Evrópuréttar á túlkun 1. mgr. 13. gr. vml. 6. KRAFAN UM SÉRKENNI SKV. B-LIÐ 1. MGR. 7. GR. REGLU- GERÐARINNAR 6.1 Almennt 6.2 Mat á því hvort merki skortir sérkenni 6.2.1 Baby-Dry-dómurinn 6.2.2 Í kjölfar Baby-Dry-dómsins 6.3 Áunnið sérkenni með notkun skv. 3. mgr. 7. gr. reglugerðarinnar 6.3.1 Almennt 6.3.2 Túlkun á ákvæði 3. mgr. 7. gr. reglugerðarinnar 6.4 Áhrif Evrópuréttar á túlkun 2. mgr. 13. gr. vml. 7. NIÐURSTÖÐUR 7.1 Áhrif Baby-Dry-dómsins 7.1.1 Almennt 7.1.2 Eigandi vörumerkis og hinn almenni neytandi 7.2 Frjálsleg eða íhaldssöm nálgun við mat á skráningarhæfi 7.2.1 Frjálsleg og rýmkandi nálgun 7.2.2 Íhaldssöm og takmarkandi nálgun 7.3 Lokaorð 1. INNGANGUR Hægt hefur verið að skrá Evrópuvörumerki1 um nokkra hríð en skv. 2. mgr. 1. gr. reglugerðar Ráðsins nr. 40/94 um Evrópuvörumerkið2 skal slíkt merki hafa samræmt gildi og sömu réttaráhrif innan alls Evrópusambands- ins (ESB).3 Reglugerðin tók gildi árið 1994, en hún öðlaðist þó fyrst raun- verulegt vægi þegar skráningarskrifstofa ESB4 í Alicante á Spáni var opnuð 1. apríl 1996. Frá þeim tíma hefur verið unnt að stofna til vörumerkjaréttar 1 Enska: Community Trade Mark. 2 Council Regulation (EC) No 40/94 of 20 December 1993 on the Community Trade Mark, OJ L 011, 14.1.1994, bls. 1 (Reglugerðin). 3 Í 2. mgr. 1. gr. segir m.a.: „A Community trade mark shall have a unitary character. It shall have equal effect throughout the Community: it shall not be registered, transferred or surrendered or be the subject of a decision revoking the rights of the proprietor or declaring it invalid, nor shall its use be prohibited, save in respect of the whole Community…“ Þrátt fyrir að í reglugerðinni um Evrópuvörumerkið sé vísað til Evrópubandalagsins (enska: European Community) verður í greininni notað Evrópusambandið (enska: European Union). 4 Office for Harmonization in the Internal Market (Trade Marks and Designs), OHIM (Skrán- ingarskrifstofa ESB). www.oami.europa.eu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.