Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Síða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Síða 13
356 til efnis hennar við samningu frumvarps til laga um öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum, sem varð að lögum nr. 53/2006 er öðluðust gildi 1. júlí 2006. 2.2 Reglugerðin um Evrópuvörumerkið 2.2.1 Samræmt gildi og sömu réttaráhrif Samkvæmt 2. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar skal Evrópuvörumerki hafa samræmt gildi og sömu réttaráhrif um allt Evrópusambandið. Reglugerðin byggist á því að unnt sé að sækja um skráningu vörumerkis sem gilda skal í öllu Evrópusambandinu með einni umsókn sem meta skuli á grundvelli samræmdrar löggjafar og skilað sé til sameiginlegrar skrifstofu.35 Eitt af grundvallaratriðum kerfisins er einnig að ef vörumerki fæst ekki skráð í einu eða fleiri aðildarríkjum, t.d. ef það er lýsandi á tungumáli eins aðildarríkis, fæst það ekki skráð sem Evrópuvörumerki.36 2.2.2 Tákn sem geta verið Evrópuvörumerki Í 4. gr. reglugerðarinnar segir að Evrópuvörumerki geti verið öll tákn sem hægt sé að sýna á myndrænan hátt, m.a. orð, þ.m.t. mannanöfn, mynstur, bók- eða tölustafir, lögun vöru eða umbúðir vöru, svo fremi þau séu til þess fallin að greina vörur eða þjónustu merkiseiganda frá vörum eða þjónustu annarra. Þessi skilgreining er sambærileg skilgreiningu á vörumerki í 2. gr. tilskip- unarinnar og sama gildir um ákvæði a-d liðar 1. mgr. 7. gr. reglugerðarinnar og a-d liðar 1. mgr. 3. gr. tilskipunarinnar. Þannig eiga sömu skilyrðin við þegar metið er hvort synja beri umsókn um skráningu Evrópuvörumerkis eða skráningu vörumerkis í aðildarríki. Sambærileg ákvæði er og að finna í vöru- merkjalögum um allan heim. Sér í lagi má benda á svipaða skilgreiningu í 1. tölul. 15 gr. TRIPS-samningsins,37 sem er viðauki við samninginn um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO),38 þótt það ákvæði sé orðað á annan hátt. Þar segir að sérhvert tákn, eða samsetning tákna, sem er til þess fallið að greina vörur eða þjónustu merkiseiganda frá vörum eða þjónustu annarra, skuli teljast hæft sem vörumerki. Hins vegar inniheldur Parísarsamþykktin um vernd eignaréttinda á sviði iðnaðar39 frá 1883, sem er grundvallarsam- þykkt um vernd hugverkaréttinda, ekki skilgreiningu á vörumerki. Samkvæmt skilgreiningu 4. gr. reglugerðarinnar þarf Evrópuvörumerki að uppfylla tvö skilyrði. Í fyrsta lagi formskilyrði, þ.e. að það sé tákn sem hægt er að sýna á myndrænan hátt. Í öðru lagi efnisskilyrði, því samkvæmt 35 Van Kaam (1997), bls. 176. 36 Ryberg o.fl. (2003), bls. 192-193. 37 Agreement on Trade Related Aspects of Intellectual Property Rights (TRIPS-samning- urinn). www.wto.org 38 Agreement establishing the World Trade Organization. www.wto.org 39 Paris Convention for the Protection of Industrial Property from 1883 (Parísarsamþykktin). www.wipo.int
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.