Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 42

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 42
385 Seinni dómurinn var kveðinn upp í október 2004 og fjallaði um auglýs- ingaslagorðið Das Prinzip der Bequemlichkeit fyrir m.a. verkfæri, ökutæki og húsgögn.185 Dómstóllinn vísaði áfrýjuninni frá og komst að þeirri niður- stöðu að undirrétturinn hefði gert rétt í að ógilda úrskurð áfrýjunarnefnd- arinnar um að setja ný og strangari viðmið við mat á sérkenni slagorða. Í þessu máli kom fram að af dómafordæmum dómstólsins mætti ráða að við mat á sérkenni yrðu öll vörumerki, óháð því í hvaða flokka þau væru skráð, að geta auðkennt viðskiptauppruna vöru og þannig greint hana frá vörum annarra. Þrátt fyrir að sömu viðmiðum væri beitt við mat á sérkennum ým- issa tegunda merkja væri augljóst að almenningur gæti skynjað þau með ólíkum hætti þó að skilyrðin eða viðmiðin væru þau sömu. Í þessu samhengi vísaði dómstóllinn til fordæma varðandi skráningu á merkjum í þrívídd og bætti við að sömu fordæmi gætu einnig átt við um orðmerki sem eru auglýs- ingaslagorð. Sérstaklega ætti þetta við um slagorð sem hafa kynningarhlut- verk, og fela t.d. í sér hrós um umrædda vöru, og hlutverkið er ekki aug- ljóslega annað en það grundvallarhlutverk vörumerkis að tryggja uppruna vörunnar.186 Viðmið sem gilda fyrir orðmerki, samsett orðmerki og auglýsingaslagorð við mat á sérkenni eiga einnig við um mat á sérkenni annarra tegunda vöru- merkja. Dómstóllinn mat t.d. sérkenni vörumerkis í þrívídd með vísan til ákvæðis b-liðar 1. mgr. 3. gr. tilskipunarinnar í svokölluðu Linde-máli.187 Dómstóllinn hélt því fram að ekki mætti nota strangari viðmið fyrir slík merki en önnur merki en viðurkenndi að ef ekki væri unnt að byggja á fyrri notkun merkis væri hugsanlega erfiðara að sýna fram á sérkenni merkis sem sýndi lögun vöru.188 Þessi niðurstaða var staðfest af dómstólnum í þremur dómum sem kveðnir voru upp sama daginn í apríl 2004 þar sem óskað var skráningar á þrívíðum töflum fyrir þvottavélar eða uppþvottavélar.189 Í dóm- unum segir að það sama gildi um liti og merki í þrívídd sem sýna lögun vöru, en dómstóllinn mat sérstaklega skráningarhæfi litar sem vörumerk- is í Libertel-málinu190 í maí 2003 með hliðsjón af ákvæðum b-liðar 1. mgr. 3. gr. og 3. mgr. 3. gr. tilskipunarinnar. Þar lagði dómstóllinn áherslu á að við mat á því hvort litur væri nægjanlegt sérkenni fyrir vörumerki yrði að taka tillit til þeirra almennu hagsmuna að takmarka ekki óþarflega framboð 185 Mál nr. C-64/02 P, OHIM v. Erpo Möbelwerk GmbH, frá 21. október 2004, (2004) ECR I-10031. (Das Prinzip der Bequemlichkeit). 186 Sami dómur, 33.-35. mgr. 187 Sameinuð mál nr. C-53/01 til 55/01, Linde AG and Others. 188 Sami dómur, 48.-49. mgr. Sjá einnig Antill og James (2004), bls. 160. 189 Sameinuð mál nr. C-456/01 P og C-457/01 P, Henkel KgaA v. OHIM, (2004) ECR I-5089, 38. mgr., C-468/01 P til C-472/01 P, Procter & Gamble Company v. OHIM, (2004) ECR I-5141, 36. mgr. og C-473/01 og C-474/01 P, Procter & Gamble Company v. OHIM, (2004) ECR I-5173, 36. mgr. 190 Mál nr. C-104/01, Libertel Groep BV v. Benelux-Merkenbureau, 60. mgr., frá 6. maí 2003, (2003) ECR I-3793. (Colour per se).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.