Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 62

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 62
405 skyldra réttinda8 einkarétt til að þeir geti fengið fjárhagslegt endurgjald fyrir framlag sitt og þar með hvetja þá til áframhaldandi sköpunar. En hvernig verður höfundalögum beitt um dreifingu verndaðra verka á netinu í gegnum jafningjanet? Ekki hefur reynt á það fyrir íslenskum dóm- stólum enn.9 Hér er ætlunin að gefa yfirlit um helstu þætti sem skipta máli í þessu sambandi, m.a. dómaframkvæmd síðustu ára á erlendum vettvangi, og sjá hvaða ályktanir sé hægt að draga af henni fyrir Ísland. Fyrst verður gefið stutt yfirlit yfir þá þætti höfundalaga sem máli skipta í þessu samhengi. Síðan verður farið yfir erlenda dóma þar sem fjallað er um hver beri ábyrgð á höfundaréttarbrotum á netinu, notendur jafningjaneta eða ábyrgðarmenn þeirra, þ. á m. flesta norræna dóma sem aðgengilegir eru um efnið. Að því loknu verður litið til íslenskra aðstæðna og reynt að meta hvernig sambæri- leg mál gætu farið hér á landi. 1.1 Höfundalög Höfundalög veita höfundum eignarrétt á verkum sínum, sbr. 1. mgr. 1. gr. höfl. Sá réttur felst annars vegar í fjárhagslegum rétti, þ.e. einkarétti höf- undar til að gera eintök af verki sínu og til að birta það, sbr. 3. gr. höfl., og hins vegar sæmdarrétti, þ.e. rétti höfundar til að vera nafngreindur þegar verk hans eru birt eða flutt og rétti hans til að verki hans sé ekki breytt eða það birt á þann hátt að skaðað geti höfundaheiður hans, sbr. 4. gr. höfl. Höf- undalög veita jafnframt rétthöfum svonefndra skyldra réttinda,10 t.d. list- flytjendum (tónlistarmönnum, leikurum o.s.frv.) einkarétt til eintakagerðar af listflutningi sínum og dreifingar hans til almennings, sbr. 45. gr. höfl., og framleiðendum hljóð- og myndrita, sbr. 46. gr. höfl. Til að skapa jafn- vægi milli einkaréttar rétthafa og hagsmuna notenda verka er að finna ýmsar takmarkanir á einkarétti höfunda í höfundalögum, sbr. II. kafla laganna. Sú takmörkun sem skiptir mestu máli í þessu sambandi, þ.e. dreifing efnis sem nýtur höfundaverndar á netinu, er heimild einstaklinga til að gera eintök til einkanota, sbr. 1. mgr. 11. gr. höfl. Tilskipun nr. 2001/29/EB frá 22. maí 2001 um samræmingu tiltekinna þátta höfundaréttar og skyldra réttinda í upplýsingasamfélaginu, var ætlað að samræma og skýra höfundaréttarákvæði aðildarríkja Evrópusambands- ins (ESB) með hliðsjón af tækniþróun11 sérstaklega á stafræna sviðinu, m.a. 8 Um skyld réttindi, þ.e. rétt listflytjenda, útgefenda hljóð- og myndrita og útvarpsstofnana o.fl., er fjallað í V. kafla höfl. 9 Þann 28. september 2004 voru 12 manns handteknir vegna meintra brota á höfundarétti vegna þátttöku þeirra í jafningjaneti sem byggði á skráardeiliforritinu DC++, sjá fréttaskýr- ingu í Morgunblaðinu þann 30. september 2004, aðgengileg á http://www.mbl.is/mm/gagna- safn/grein.html?grein_id=821119. Hins vegar hefur enn ekki verið gefin út ákæra í málinu. 10 Þessir rétthafar eru einnig nefndir grenndarrétthafar, sjá t.d. heimasíðu Sambands flytj- enda og hljómplötuútgefenda: www.sfh.is. 11 Sjá m.a. formálsgrein 5 í tilskipuninni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.