Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 77

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 77
420 annarra. Sönnun um ásetning til hvatningar getur legið fyrir þrátt fyrir að settar séu viðvaranir um að ekki megi brjóta höfundarétt á þær vefsíður þar sem hlaða má niður skráardeiliforritum.107 Jafnframt var talið að forráða- mönnum skráardeiliforritanna bæri að nota tiltækar tæknilegar ráðstafanir til að koma í veg fyrir eða draga úr höfundaréttarbrotum, þ.e. forráðamönn- unum bar skylda til athafna og athafnaleysi leiddi til hlutdeildarábyrgðar. 2.3 BitTorrent tæknin Skráardeiliforrit sem byggja á BitTorrent tækninni eru hönnuð til að dreifa miklu magni gagna án þess að til þess þurfi kraftmikla netþjóna eða mikla netflutningsgetu.108 Ljóst er að möguleikar til að nýta slíkt forrit í lögmætum tilgangi eru miklir. Hins vegar er jafnframt ljóst að mörg jafn- ingjanet nota tæknina gagngert til þess að skiptast á höfundaréttarvernduðu efni án heimildar og fara ekki í felur með það, sbr. heiti einnar frægustu Bit- Torrent síðunnar, the Pirate Bay, sem er staðsett í Svíþjóð.109 En hvernig fara BitTorrent skráarskipti fram? Er ábyrgð forráðamanna þeirra jafningjaneta önnur vegna annarrar tækni? Til að skiptast á skrám í gegnum BitTorrent jafningjanet þarf notandi fyrst að stofna „straum“ (e. torrent), sem er lítið skjal með lýsigögnum um þær skrár sem hann hyggst leggja til skiptanna, um þá tölvu sem hýsir við- komandi skrár og þann leiðarþjón (e. tracker) sem viðkomandi er tengd- ur við. Leiðarþjónar eru með lista yfir þá notendur sem eru að nota jafn- ingjanetið á hverjum tíma. Krækja á skjalið er síðan sett t.d. á vefsíðu eða annan aðgengilegan stað. Þeir sem vilja nálgast tiltekna skrá finna krækjuna og hlaða því skjali niður og opna það síðan í skráarskiptiforritinu. Forritið tengist leiðarþjóninum sem upplýsir um alla notendur jafningjanetsins sem eru að hlaða niður viðkomandi skrá. BitTorrent tæknin hlutar þær skrár, sem verið er að skiptast á, í smærri viðráðanlegri einingar. Hver notandi sem er að hlaða niður skránni getur því fengið hluta hennar frá öðrum notendum og öfugt sem eykur hraða skiptanna. Sá sem er með skrána í heild sinni nefn- ist „sáðmaður“ (e. seeder).110 Skráarskiptin milli einstakra notenda fara ekki í gegnum leiðarþjón eða aðra miðstýrða tölvu heldur beint þeirra á milli. Forritið byggir á gagnkvæmnisreglu (e. tit for tat) þannig að til að fá aðgang að skrám þarf að veita aðgang að skrám.111 Í jafningjanetunum eru síðan ákveðnar reglur um hlutfall virkni notenda í dreifingu sem ráða aðgangi að nýjum skrám í netinu.112 Út frá höfundaréttarlegu sjónarmiði er ljóst að allir 107 Sbr. Kazaa II málið, samantekt dómara bls. 4 í útprenti. 108 Sjá www.wikipedia.org. 109 Sjá http://thepiratebay.org/. 110 Sjá www.wikipedia.org. 111 Sjá http://computer.howstuffworks.com/bittorrent.htm. 112 Sjá t.d. reglur Ístorrent á síðunni http://torrent.is/.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.